Gagnvirk hljóðbók

Gagnvirk hljóðbók er verkefni unnið af Sigurgeiri Þór Helgasyni og Tómasi Dan Jónssyni og er skýrsla um lokaverkefi þeirra í tölvunarfræði (BSc) frá Háskólanum í Reykjavík. Lokaverkefnið var að hanna og þróa snjallforrit fyrir notendur til að hlusta á gagnvirkar hljóðbækur í ásamt bakenda fyrir útge...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigurgeir Þór Helgason 1983-, Tómas Dan Jónsson 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41817
Description
Summary:Gagnvirk hljóðbók er verkefni unnið af Sigurgeiri Þór Helgasyni og Tómasi Dan Jónssyni og er skýrsla um lokaverkefi þeirra í tölvunarfræði (BSc) frá Háskólanum í Reykjavík. Lokaverkefnið var að hanna og þróa snjallforrit fyrir notendur til að hlusta á gagnvirkar hljóðbækur í ásamt bakenda fyrir útgefendur og rithöfunda slíkra bókmennta þar sem þeir geta birt sín verk. Skýrslan lýsir vegferðinni frá því að fullmóta hugmyndina, greina notendahópa, hanna útlit, ákveða tækniumhverfi ásamt því að þróa lokaafurðina sjálfa. Tækniumhverfið sem notast var við í verkefninu var React Native (Javascript) og Django (Python).