Bætt gæði ufsaafurða

Ufsi er ekki vinsæll fiskur hjá Íslendingum og sjómönnum landsins. Í augum margra er hann dökki, ljóti og verðlausi fiskurinn. Þrátt fyrir það er hann þriðji stærsti nytjastofn Íslendinga í magni en skilar ekki sambærilegum verðmætum og aðrir stærstu nytjastofnar okkar. Ímynd þessa fisks er ekki góð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bragi Fannar Þorsteinsson 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41782