Áhrif Covid-19 á ferðaþjónustu á Íslandi : hafði Covid-19 áhrif á ferðaþjónustufyrirtæki og hvert er viðhorf fulltrúa fyrirtækjanna til ríkisstjórnar vegna faraldursins?

Ein stærsta áskorun íslenskrar ferðaþjónusta og heimsins allra var ófyrirsjáanlega viðfangsefnið Covid-19. Ekki var hægt að undirbúa greinina fyrir faraldurinn því þetta var ekki fyrirsjáanlegt. Sagt er frá mikilvægi ferðaþjónustu fyrir íslenskan efnahag. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Jóhannsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41761
Description
Summary:Ein stærsta áskorun íslenskrar ferðaþjónusta og heimsins allra var ófyrirsjáanlega viðfangsefnið Covid-19. Ekki var hægt að undirbúa greinina fyrir faraldurinn því þetta var ekki fyrirsjáanlegt. Sagt er frá mikilvægi ferðaþjónustu fyrir íslenskan efnahag. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hvort Covid-19 hafði áhrif á íslenska ferðaþjónustu með tilliti til viðhorf fulltrúa fyrirtækjanna gagnvart áhrifum og gagnvart aðgerðum stjórnvalda. Einnig verður fjallað um mikilvægi ferðaþjónustu fyrir íslenskan efnahag og ályktun dregin. Í ritgerðinni var notast við hina eigindlegu rannsóknaraðferð og við viðtalsramma með fyrir fram tilbúnum spurningum, sem kallast hálfstöðluð viðtöl. Tekin voru viðtöl við sjö fyrirtæki innan ferðaþjónustugreinarinnar á Íslandi. Sex af sjö fyrirtækjum sem tekin voru viðtöl við áttu það sameiginlegt að hafa nýtt sér úrræði ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Fulltrúarnir voru einnig sammála að aðgerðirnar höfðu hjálpað fyrirtækinu sínu en á sama tíma komu sex af sjö fulltrúum fyrirtækjanna með ábendingar um hvað hafði mátt gera betur í þessum tilteknu úrræðum ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir að faraldurinn hafði mismikil áhrif á fyrirtækin þegar hann stóð sem hæst yfir þá hefur heimsfaraldur sem slíkur ávallt einhver áhrif. Covid-19 is one of the biggest challenge that the Icelandic tourism industry and the whole world has faced. It was not possible to prepare tourism for the pandemic because it was not predictable. This essay will explain how important tourism is for the Icelandic economy. The aim of the dissertation is to find out how much impact Covid-19 has had on Icelandic tourism and if the government actions have helped tourism companies and the attitude of the representatives of the companies towards the actions. The importance of Icelandic tourism for the economy will also be discussed and a conclusion drawn. A qualitative research method was used and interviews were conducted with seven companies within the tourism industry in Iceland. Interviews were conducted with ...