Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?

Undanfarin ár hefur borið á verulegri fjölgun þess að háskólanemar vilji hafa kost á að stunda sveigjanlegt nám. Aukning í fjarnámi og annars konar sveigjanlegu námi gerir háskólanemum kleift að stunda nám samhliða vinnu og hefur því hlutfall þeirra sem það gera hækkað. Markmið þessarar rannsóknar e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anita Kristinsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41752
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41752
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41752 2023-05-15T16:52:53+02:00 Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn? Anita Kristinsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2022-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41752 is ice http://hdl.handle.net/1946/41752 Viðskiptafræði Háskólanám Námstilhögun Fjármál Háskólanemar Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:58:01Z Undanfarin ár hefur borið á verulegri fjölgun þess að háskólanemar vilji hafa kost á að stunda sveigjanlegt nám. Aukning í fjarnámi og annars konar sveigjanlegu námi gerir háskólanemum kleift að stunda nám samhliða vinnu og hefur því hlutfall þeirra sem það gera hækkað. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvaða áhrif vinna með háskólanámi hefur á námsmenn. Notast var bæði við eigindlega og megindlega aðferðarfræði þar sem bæði var lögð fyrir könnun til núverandi og fyrrverandi námsmanna sem unnu með námi þar sem einblínt var á grunnnám auk þess sem viðtal var tekið við starfsmann hjá stóru fyrirtæki á Íslandi til þess að fá innsýn í efnið frá fyrirtæki á íslenskum markaði. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að námsmenn finni aukna þörf fyrir því að vinna samhliða námi á háskólastigi þar sem þau ná ekki að framfleyta sér á annan hátt en flestir myndu kjósa að sleppa því ef það væri möguleiki. Megin þorri þátttakanda í rannsókn upplifðu það að vinnan hafði áhrif á skólann og þá sérstaklega á þann tíma sem þeir hafa til að sinna náminu sem getur skilað sér í lakari frammistöðu og einkunnum. Miðað við svörun úr könnuninni virðast námsmenn á háskólastigi kalla eftir breytingum þar sem núverandi kerfi hentar ekki þeim sem fluttir eru úr foreldrahúsum og þurfa að hafa hærri innkomu en til dæmis námslán bjóða upp á. In recent years, there has been a significant increase in the number of university students that want to have the opportunity to pursue flexible learning. An increase in distance learning and other types of flexible learning allows university students to study in parallel with work, and the proportion of those who do so has increased. The aim of this study is to research the effect of working in parallel with university studies on students. Both qualitative and quantitative methodologies were used, where a survey was submitted to both current and former university stundents who worked in parallel with their studies and an interview with an employee of a large corporation in Iceland to gain ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Háskólanám
Námstilhögun
Fjármál
Háskólanemar
spellingShingle Viðskiptafræði
Háskólanám
Námstilhögun
Fjármál
Háskólanemar
Anita Kristinsdóttir 1993-
Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
topic_facet Viðskiptafræði
Háskólanám
Námstilhögun
Fjármál
Háskólanemar
description Undanfarin ár hefur borið á verulegri fjölgun þess að háskólanemar vilji hafa kost á að stunda sveigjanlegt nám. Aukning í fjarnámi og annars konar sveigjanlegu námi gerir háskólanemum kleift að stunda nám samhliða vinnu og hefur því hlutfall þeirra sem það gera hækkað. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna hvaða áhrif vinna með háskólanámi hefur á námsmenn. Notast var bæði við eigindlega og megindlega aðferðarfræði þar sem bæði var lögð fyrir könnun til núverandi og fyrrverandi námsmanna sem unnu með námi þar sem einblínt var á grunnnám auk þess sem viðtal var tekið við starfsmann hjá stóru fyrirtæki á Íslandi til þess að fá innsýn í efnið frá fyrirtæki á íslenskum markaði. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að námsmenn finni aukna þörf fyrir því að vinna samhliða námi á háskólastigi þar sem þau ná ekki að framfleyta sér á annan hátt en flestir myndu kjósa að sleppa því ef það væri möguleiki. Megin þorri þátttakanda í rannsókn upplifðu það að vinnan hafði áhrif á skólann og þá sérstaklega á þann tíma sem þeir hafa til að sinna náminu sem getur skilað sér í lakari frammistöðu og einkunnum. Miðað við svörun úr könnuninni virðast námsmenn á háskólastigi kalla eftir breytingum þar sem núverandi kerfi hentar ekki þeim sem fluttir eru úr foreldrahúsum og þurfa að hafa hærri innkomu en til dæmis námslán bjóða upp á. In recent years, there has been a significant increase in the number of university students that want to have the opportunity to pursue flexible learning. An increase in distance learning and other types of flexible learning allows university students to study in parallel with work, and the proportion of those who do so has increased. The aim of this study is to research the effect of working in parallel with university studies on students. Both qualitative and quantitative methodologies were used, where a survey was submitted to both current and former university stundents who worked in parallel with their studies and an interview with an employee of a large corporation in Iceland to gain ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anita Kristinsdóttir 1993-
author_facet Anita Kristinsdóttir 1993-
author_sort Anita Kristinsdóttir 1993-
title Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
title_short Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
title_full Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
title_fullStr Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
title_full_unstemmed Vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
title_sort vinna með háskólanámi : hvaða áhrif hefur vinna með háskólanámi á námsmenn?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41752
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Kalla
Vinnu
geographic_facet Kalla
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41752
_version_ 1766043351178543104