"Ósýnilegu börnin" : réttarstaða barna sem eiga foreldra með geðrænan vanda

Markmið ritgerðarinnar er að leita svara við því hvort Ísland, sem aðildarríki barnasáttmálans, uppfylli þær skuldbindingar sínar, að grípa til allra viðeigandi og nauðsynlegra ráðstafana, til að tryggja að börn sem eiga foreldra með geðrænan vanda, fái notið viðeigandi stuðnings og þeirra réttinda...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Emma Íren Egilsdóttir 2000-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41475