Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi

Gildi reglulegrar hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt fyrir alla, óháð aldri og líkamlegri getu. Hins vegar nær stór hluti barna og ungmenna ekki viðmiðum um ráðlagða hreyfingu til að ná heilsufarslegum ávinningi. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á líkamlegri virkni hjá börnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ástrós Hilmarsdóttir 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41451
_version_ 1821557057375961088
author Ástrós Hilmarsdóttir 1997-
author2 Háskóli Íslands
author_facet Ástrós Hilmarsdóttir 1997-
author_sort Ástrós Hilmarsdóttir 1997-
collection Skemman (Iceland)
description Gildi reglulegrar hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt fyrir alla, óháð aldri og líkamlegri getu. Hins vegar nær stór hluti barna og ungmenna ekki viðmiðum um ráðlagða hreyfingu til að ná heilsufarslegum ávinningi. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á líkamlegri virkni hjá börnum með cerebral palsy (CP) á Íslandi. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að líkamleg virkni barna og ungmenna með CP er minni samanborið við ófatlaða jafnaldra þeirra. Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman líkamlega virkni barna og ungmenna með CP og ófatlaðra jafnaldra. Aðferðir: Tuttugu og tvö 8-16 ára börn með CP með grófhreyfifærni í flokkum I-III skv. Gross Motor Function Classification System (GMFCS) og 32 börn í hliðstæðum samanburðarhópi tóku þátt í rannsókninni. Líkamleg virkni var mæld hlutlægt með activPAL hreyfimælum sem þátttakendur höfðu á sér yfir eina viku. Þrjár helstu breyturnar voru skrefafjöldi á dag, tíma varið í líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð og stöðubreytingar úr sitjandi í standandi stöðu. Blönduð dreifnigreining var notuð við tölfræðiúrvinnslu. Niðurstöður: Hóparnir tveir voru sambærilegir hvað varðar aldur, hæð, þyngd, líkamsþyngdarstuðul, kynjahlutfall og iðkun íþrótta. Ekki var marktækur munur á líkamlegri virkni mældri í skrefafjölda (p = 0,21), tíma varið í líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð (p = 0,72) eða fjölda stöðubreytinga (p = 0,53). Marktækur munur var á öllum þremur breytunum á milli virkra daga og helga (p <0,001). Engin marktæk víxlhrif fundust milli hópa og daga vikunnar fyrir áhrif þeirra á skrefafjölda (p = 0,13), líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð (p = 0,48) og stöðubreytingar (p = 0,48). Ályktun: Niðurstöðurnar benda til þess að líkamleg virkni barna og ungmenna með CP á Íslandi sé sambærileg líkamlegri virkni ófatlaðra jafnaldra þeirra. Þörf er á frekari rannsóknum til að staðfesta þessa niðurstöðu. The value of regular physical activity for physical and mental health is well known for everyone, regardless of age and physical ability. ...
format Thesis
genre Iceland
genre_facet Iceland
geographic Gerðar
Sitjandi
geographic_facet Gerðar
Sitjandi
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41451
institution Open Polar
language Icelandic
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-19.611,-19.611,63.514,63.514)
op_collection_id ftskemman
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41451
publishDate 2022
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41451 2025-01-16T22:40:25+00:00 Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi Physical activity in children and adolescent with Cerebral Palsy in Iceland Ástrós Hilmarsdóttir 1997- Háskóli Íslands 2022-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41451 is ice http://hdl.handle.net/1946/41451 Sjúkraþjálfun Hreyfing (heilsurækt) Unglingar Börn Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:51:52Z Gildi reglulegrar hreyfingar fyrir líkamlega og andlega heilsu er vel þekkt fyrir alla, óháð aldri og líkamlegri getu. Hins vegar nær stór hluti barna og ungmenna ekki viðmiðum um ráðlagða hreyfingu til að ná heilsufarslegum ávinningi. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á líkamlegri virkni hjá börnum með cerebral palsy (CP) á Íslandi. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að líkamleg virkni barna og ungmenna með CP er minni samanborið við ófatlaða jafnaldra þeirra. Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman líkamlega virkni barna og ungmenna með CP og ófatlaðra jafnaldra. Aðferðir: Tuttugu og tvö 8-16 ára börn með CP með grófhreyfifærni í flokkum I-III skv. Gross Motor Function Classification System (GMFCS) og 32 börn í hliðstæðum samanburðarhópi tóku þátt í rannsókninni. Líkamleg virkni var mæld hlutlægt með activPAL hreyfimælum sem þátttakendur höfðu á sér yfir eina viku. Þrjár helstu breyturnar voru skrefafjöldi á dag, tíma varið í líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð og stöðubreytingar úr sitjandi í standandi stöðu. Blönduð dreifnigreining var notuð við tölfræðiúrvinnslu. Niðurstöður: Hóparnir tveir voru sambærilegir hvað varðar aldur, hæð, þyngd, líkamsþyngdarstuðul, kynjahlutfall og iðkun íþrótta. Ekki var marktækur munur á líkamlegri virkni mældri í skrefafjölda (p = 0,21), tíma varið í líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð (p = 0,72) eða fjölda stöðubreytinga (p = 0,53). Marktækur munur var á öllum þremur breytunum á milli virkra daga og helga (p <0,001). Engin marktæk víxlhrif fundust milli hópa og daga vikunnar fyrir áhrif þeirra á skrefafjölda (p = 0,13), líkamlega virkni af meðal eða mikilli ákefð (p = 0,48) og stöðubreytingar (p = 0,48). Ályktun: Niðurstöðurnar benda til þess að líkamleg virkni barna og ungmenna með CP á Íslandi sé sambærileg líkamlegri virkni ófatlaðra jafnaldra þeirra. Þörf er á frekari rannsóknum til að staðfesta þessa niðurstöðu. The value of regular physical activity for physical and mental health is well known for everyone, regardless of age and physical ability. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Sitjandi ENVELOPE(-19.611,-19.611,63.514,63.514)
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Hreyfing (heilsurækt)
Unglingar
Börn
Ástrós Hilmarsdóttir 1997-
Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title_full Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title_fullStr Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title_full_unstemmed Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title_short Líkamleg virkni barna og ungmenna með Cerebral Palsy á Íslandi
title_sort líkamleg virkni barna og ungmenna með cerebral palsy á íslandi
topic Sjúkraþjálfun
Hreyfing (heilsurækt)
Unglingar
Börn
topic_facet Sjúkraþjálfun
Hreyfing (heilsurækt)
Unglingar
Börn
url http://hdl.handle.net/1946/41451