Distribution of pneumococcal serotypes from patients in Iceland

Pneumókokkar eru mikilvægir sýkingavaldar í börnum og fullorðnum sem geta valdið eyrnabólgu, lungnabólgu og í alvarlegustu tilfellum, ífarandi sýkingum. Bólusetning barna var innleidd á Íslandi, gegn tíu hjúpgerðum, í apríl 2011. Pneumókokkar hafa þann eiginleika að skipta um hjúp sinn sem gerir það...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta Dröfn Jónsdóttir 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41391
Description
Summary:Pneumókokkar eru mikilvægir sýkingavaldar í börnum og fullorðnum sem geta valdið eyrnabólgu, lungnabólgu og í alvarlegustu tilfellum, ífarandi sýkingum. Bólusetning barna var innleidd á Íslandi, gegn tíu hjúpgerðum, í apríl 2011. Pneumókokkar hafa þann eiginleika að skipta um hjúp sinn sem gerir það að verkum að dreifing hjúpgerða getur breyst. Því er mikilvægt að fylgjast með dreifingu og algengi hjúpgerða til að þróa ný bóluefni í samræmi við þessar breytingar. Í kjölfar innleiðingu bóluefna hefur borið á auknu sýklalyfjaónæmi sem getur gert erfitt við meðhöndlun pneumókokkasýkinga. Markmið þessarar rannsóknar er að bera saman dreifingu hjúpgerða árin 2020 og 2021 við fyrri ár, m.t.t aldurshópa, tegunda sýkinga og sýklalyfjaónæmis. Áhrif SARS-CoV-2 komu fram í lægri fjölda tilfella og þar með minnkuðu þýði. Rannsóknin sýnir fram á aukna dreifingu og sýklalyfjaónæmi hjúpgerðar 6C. Einnig hafa óhjúpgreinanlegir/hjúplausir pneumókokkar, sem eru oftast með minnkað næmi fyrir sýklalyfjum, aukist í sýkingum í neðri öndunarfærum. Nútíma bóluefni miða að hjúp pneumókokka, því er mikilvægt að þróa ný bóluefni sem miða að öðrum þáttum en hjúpnum eða innleiða bóluefni gegn fleiri hjúpgerðum eins og hjúpgerð 6C. Pneumococci are important pathogens in children and adults, which can cause diseases such as acute otitis media, pneumonia and in severe cases, invasive pneumococcal disease. Pneumococcal vaccination, targeting ten serotypes, was implemented into the childhood vaccination scheme in Iceland in April 2011. Pneumococci have the ability to switch their serotype resulting in changes in serotype distribution. It is important to monitor serotype distribution and prevalence to develop new vaccines that meet these changes. Increasing antimicobiotic resistance has been seen following vaccine introduction, which can result in difficulty treating pneumococcal disease. The aim of this study is to compare the serotype distribution in 2020-2021 to that of previous years with regards to different age groups, infection sites and ...