Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja

Mengandi efni svo sem fjölhringa kolvatnsefni (e. polycyclic aromatic hydrocarbons, PAH), fjölklóruð tvífenýl efni (e. polychlorinated phenyls, PCB), lífræn tinsambönd og málmar finnast víða um heiminn og eru helstu uppsprettur þeirra vegna athafna mannsins. Hafnir eru sérstaklega útsettar fyrir men...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Dögg Georgsdóttir 1999-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41370
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41370
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41370 2023-05-15T16:31:14+02:00 Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja Sandra Dögg Georgsdóttir 1999- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41370 is ice http://hdl.handle.net/1946/41370 Lífefnafræði Kræklingur Sjávarmengun Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:36Z Mengandi efni svo sem fjölhringa kolvatnsefni (e. polycyclic aromatic hydrocarbons, PAH), fjölklóruð tvífenýl efni (e. polychlorinated phenyls, PCB), lífræn tinsambönd og málmar finnast víða um heiminn og eru helstu uppsprettur þeirra vegna athafna mannsins. Hafnir eru sérstaklega útsettar fyrir mengun og eru hafnarsvæði oft helsta mengunaruppsprettan í sjó hér á landi. Kræklingur (Mytilus spp.) er algeng vöktunarlífvera fyrir mengun víða um heim, þ.á.m. á Íslandi. Áhrif mengunarefna á lífverur eru oft metin með lífmerkjum (e. biomarkers) og eru ýmis lífmerki til. Í þessari rannsókn var notast við lífmerkin, „Stress-on-Stress“ (SoS), asetylkólínesterasa (AChE), glútaþíón S-transferasa (GST), glútaþíón peroxídasa (GPx) og katalasa (CAT) í tálknum og meltingarkirtli í kræklingi til að kanna mengunarálag í höfnum á Suðurnesjum. Kræklingi var safnað í Sandgerðishöfn, Grindavíkurhöfn og Njarðvíkurhöfn, og til viðmiðunar í Hvassahrauni. Markmið verkefnisins var að nota lífmerki ásamt efnagreiningum til að meta möguleg líffræðileg áhrif mengunar í höfnunum og jafnframt að skoða notagildi lífmerkja og mögulega fylgni milli efnainnihalds og mældra lífmerkja. SoS gaf til kynna að kræklingar á öllum stöðvum væru tiltölulega heilbrigðir. Virkni GST, GPx og CAT var hærri í kræklingum frá Sandgerði, Njarðvík og Grindavík, miðað við Hvassahraun sem bendir til mengunarálags í höfnunum. Ekki fannst marktækur munur á virkni AChE milli hafnanna og Hvassahrauns. Efnagreiningar sýndu ekki fram á mikla hættu á áhrifum vegna mengunar en þó var styrkur sumra efna yfir umhverfismörkum og jafnvel yfir áhrifagildum. Niðurstöðurnar sýna að hægt er að nota þau lífmerki sem hér voru mæld til að meta mengun í höfnum hér á landi. Mengun mun að öllum líkindum halda áfram að aukast með aukinni skipaumferð og er því nauðsynlegt að fylgjast með framvindu mengunar og áhrifum hennar á lífríki sjávar. Pollutants such as polycyclic aromatic hydrocarbons (PAHs), polychlorinated biphenyls PCBs, organotin compounds, and metals are found all over the ... Thesis Grindavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Sandgerði ENVELOPE(-22.708,-22.708,64.038,64.038) Hvassahraun ENVELOPE(-22.146,-22.146,64.023,64.023)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lífefnafræði
Kræklingur
Sjávarmengun
spellingShingle Lífefnafræði
Kræklingur
Sjávarmengun
Sandra Dögg Georgsdóttir 1999-
Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
topic_facet Lífefnafræði
Kræklingur
Sjávarmengun
description Mengandi efni svo sem fjölhringa kolvatnsefni (e. polycyclic aromatic hydrocarbons, PAH), fjölklóruð tvífenýl efni (e. polychlorinated phenyls, PCB), lífræn tinsambönd og málmar finnast víða um heiminn og eru helstu uppsprettur þeirra vegna athafna mannsins. Hafnir eru sérstaklega útsettar fyrir mengun og eru hafnarsvæði oft helsta mengunaruppsprettan í sjó hér á landi. Kræklingur (Mytilus spp.) er algeng vöktunarlífvera fyrir mengun víða um heim, þ.á.m. á Íslandi. Áhrif mengunarefna á lífverur eru oft metin með lífmerkjum (e. biomarkers) og eru ýmis lífmerki til. Í þessari rannsókn var notast við lífmerkin, „Stress-on-Stress“ (SoS), asetylkólínesterasa (AChE), glútaþíón S-transferasa (GST), glútaþíón peroxídasa (GPx) og katalasa (CAT) í tálknum og meltingarkirtli í kræklingi til að kanna mengunarálag í höfnum á Suðurnesjum. Kræklingi var safnað í Sandgerðishöfn, Grindavíkurhöfn og Njarðvíkurhöfn, og til viðmiðunar í Hvassahrauni. Markmið verkefnisins var að nota lífmerki ásamt efnagreiningum til að meta möguleg líffræðileg áhrif mengunar í höfnunum og jafnframt að skoða notagildi lífmerkja og mögulega fylgni milli efnainnihalds og mældra lífmerkja. SoS gaf til kynna að kræklingar á öllum stöðvum væru tiltölulega heilbrigðir. Virkni GST, GPx og CAT var hærri í kræklingum frá Sandgerði, Njarðvík og Grindavík, miðað við Hvassahraun sem bendir til mengunarálags í höfnunum. Ekki fannst marktækur munur á virkni AChE milli hafnanna og Hvassahrauns. Efnagreiningar sýndu ekki fram á mikla hættu á áhrifum vegna mengunar en þó var styrkur sumra efna yfir umhverfismörkum og jafnvel yfir áhrifagildum. Niðurstöðurnar sýna að hægt er að nota þau lífmerki sem hér voru mæld til að meta mengun í höfnum hér á landi. Mengun mun að öllum líkindum halda áfram að aukast með aukinni skipaumferð og er því nauðsynlegt að fylgjast með framvindu mengunar og áhrifum hennar á lífríki sjávar. Pollutants such as polycyclic aromatic hydrocarbons (PAHs), polychlorinated biphenyls PCBs, organotin compounds, and metals are found all over the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sandra Dögg Georgsdóttir 1999-
author_facet Sandra Dögg Georgsdóttir 1999-
author_sort Sandra Dögg Georgsdóttir 1999-
title Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
title_short Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
title_full Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
title_fullStr Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
title_full_unstemmed Áhrif mengandi efna á krækling (Mytilus edulis) í höfnum á Suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
title_sort áhrif mengandi efna á krækling (mytilus edulis) í höfnum á suðurnesjum skoðuð með notkun lífmerkja
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41370
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
ENVELOPE(-22.708,-22.708,64.038,64.038)
ENVELOPE(-22.146,-22.146,64.023,64.023)
geographic Halda
Mikla
Grindavík
Sandgerði
Hvassahraun
geographic_facet Halda
Mikla
Grindavík
Sandgerði
Hvassahraun
genre Grindavík
genre_facet Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41370
_version_ 1766020999185170432