Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð
Tilgangur: Áhrif hjartaendurhæfingar á Íslandi fyrir einstaklinga sem hafa farið í ósæðarlokuísetningu með þræðingartækni (TAVI aðgerð) hafa ekki verið rannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar er að greina árangur hjartaendurhæfingar (stig II), á HL stöðinni í Reykjavík, á hámarksafkastagetu einstakli...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2022
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/41362 |
_version_ | 1821693960237613056 |
---|---|
author | Agnes Dís Brynjarsdóttir 1997- |
author2 | Háskóli Íslands |
author_facet | Agnes Dís Brynjarsdóttir 1997- |
author_sort | Agnes Dís Brynjarsdóttir 1997- |
collection | Skemman (Iceland) |
description | Tilgangur: Áhrif hjartaendurhæfingar á Íslandi fyrir einstaklinga sem hafa farið í ósæðarlokuísetningu með þræðingartækni (TAVI aðgerð) hafa ekki verið rannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar er að greina árangur hjartaendurhæfingar (stig II), á HL stöðinni í Reykjavík, á hámarksafkastagetu einstaklinga sem farið hafa í TAVI aðgerð á Íslandi á tímabilinu 2012-2021. Efni og aðferðir: Greind voru gögn tíu einstaklinga sem fóru í TAVI aðgerð á Íslandi á árunum 2012-2021 og sóttu hjartaendurhæfingu á HL stöðinni í Reykjavík í kjölfarið. Gerð var krafa að einstaklingurinn hefði farið í þolpróf með hámarksafköstum við upphaf og lok þjálfunartímabilsins til að hægt væri að nýta gögnin. Pöruð T-próf voru framkvæmd til að meta árangur þátttakendanna ásamt því að blönduð dreifnigreining var notuð til að meta víxlhrif á milli breyta. Niðurstöður: Við upphafsmælingu var meðalaldur þátttakanda 76,4 ár, meðal hámarksafl þeirra var 115,2 w og meðalþrektala þeirra var 1,39 w/kg (spönn 0,7 – 2,1). Afkastageta þátttakendanna jókst að meðaltali um 9,4% (0,13 w/kg), spönnin var frá -8% versnun upp í 29% bætingu á afkastagetu. Ekki var marktæk jákvæð breyting á afkastagetu þátttakanda (p = 0,057). Marktæk jákvæð breyting var á hámarksafli þátttakanda (p = 0,027) en hámarksafl jókst um 11,4%. Ekki var marktækur munur á öðrum breytum. Víxlhrif voru ekki marktæk á milli kynja (p = 0,945), á milli aldurshópa (p = 0,524) né á milli hópa skipt eftir ástundun (p = 0,441), og mun á afkastagetu. Ályktun: Hjartaendurhæfing á HL stöðinni í Reykjavík eykur afkastagetu hjá meirihluta einstaklinga sem farið hafa í TAVI aðgerð. Samt sem áður er aukningin ekki tölfræðilega marktæk. Hámarksafl þátttakanda jókst marktækt yfir þjálfunartímabilið. Vegna lítils gagnasafns er tölfræðiafl rannsóknarinnar tiltölulega lítið, sérstaklega ef hópnum er skipt í tvennt eftir mismunandi skilgreiningum. Því má álykta að þessi rannsókn gefi einungis vísbendingar fyrir áhrifum hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum sem hafa farið í TAVI aðgerð. |
format | Thesis |
genre | Reykjavík Reykjavík |
genre_facet | Reykjavík Reykjavík |
geographic | Reykjavík |
geographic_facet | Reykjavík |
id | ftskemman:oai:skemman.is:1946/41362 |
institution | Open Polar |
language | Icelandic |
op_collection_id | ftskemman |
op_relation | http://hdl.handle.net/1946/41362 |
publishDate | 2022 |
record_format | openpolar |
spelling | ftskemman:oai:skemman.is:1946/41362 2025-01-17T00:29:45+00:00 Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð Agnes Dís Brynjarsdóttir 1997- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/41362 is ice http://hdl.handle.net/1946/41362 Sjúkraþjálfun Hjartaþræðing Endurhæfing Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:08Z Tilgangur: Áhrif hjartaendurhæfingar á Íslandi fyrir einstaklinga sem hafa farið í ósæðarlokuísetningu með þræðingartækni (TAVI aðgerð) hafa ekki verið rannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar er að greina árangur hjartaendurhæfingar (stig II), á HL stöðinni í Reykjavík, á hámarksafkastagetu einstaklinga sem farið hafa í TAVI aðgerð á Íslandi á tímabilinu 2012-2021. Efni og aðferðir: Greind voru gögn tíu einstaklinga sem fóru í TAVI aðgerð á Íslandi á árunum 2012-2021 og sóttu hjartaendurhæfingu á HL stöðinni í Reykjavík í kjölfarið. Gerð var krafa að einstaklingurinn hefði farið í þolpróf með hámarksafköstum við upphaf og lok þjálfunartímabilsins til að hægt væri að nýta gögnin. Pöruð T-próf voru framkvæmd til að meta árangur þátttakendanna ásamt því að blönduð dreifnigreining var notuð til að meta víxlhrif á milli breyta. Niðurstöður: Við upphafsmælingu var meðalaldur þátttakanda 76,4 ár, meðal hámarksafl þeirra var 115,2 w og meðalþrektala þeirra var 1,39 w/kg (spönn 0,7 – 2,1). Afkastageta þátttakendanna jókst að meðaltali um 9,4% (0,13 w/kg), spönnin var frá -8% versnun upp í 29% bætingu á afkastagetu. Ekki var marktæk jákvæð breyting á afkastagetu þátttakanda (p = 0,057). Marktæk jákvæð breyting var á hámarksafli þátttakanda (p = 0,027) en hámarksafl jókst um 11,4%. Ekki var marktækur munur á öðrum breytum. Víxlhrif voru ekki marktæk á milli kynja (p = 0,945), á milli aldurshópa (p = 0,524) né á milli hópa skipt eftir ástundun (p = 0,441), og mun á afkastagetu. Ályktun: Hjartaendurhæfing á HL stöðinni í Reykjavík eykur afkastagetu hjá meirihluta einstaklinga sem farið hafa í TAVI aðgerð. Samt sem áður er aukningin ekki tölfræðilega marktæk. Hámarksafl þátttakanda jókst marktækt yfir þjálfunartímabilið. Vegna lítils gagnasafns er tölfræðiafl rannsóknarinnar tiltölulega lítið, sérstaklega ef hópnum er skipt í tvennt eftir mismunandi skilgreiningum. Því má álykta að þessi rannsókn gefi einungis vísbendingar fyrir áhrifum hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum sem hafa farið í TAVI aðgerð. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
spellingShingle | Sjúkraþjálfun Hjartaþræðing Endurhæfing Agnes Dís Brynjarsdóttir 1997- Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title | Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title_full | Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title_fullStr | Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title_full_unstemmed | Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title_short | Árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir TAVI aðgerð |
title_sort | árangur hjartaendurhæfingar á afkastagetu hjá einstaklingum eftir tavi aðgerð |
topic | Sjúkraþjálfun Hjartaþræðing Endurhæfing |
topic_facet | Sjúkraþjálfun Hjartaþræðing Endurhæfing |
url | http://hdl.handle.net/1946/41362 |