Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum

Lengi vel hefur sjávarútvegur verið ein stærsta og mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga. Með tilkomu kvótakerfisins og stjórnunar fiskveiða átti sér stað mikil hugafarsbreyting. Með því að takmarka sókn fiskveiða var áherslan nú lögð á aukna verðmætasköpun aflans með því að betrumbæta vinnsluhætti o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Evudóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41273
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/41273
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/41273 2023-05-15T18:42:46+02:00 Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum Alexandra Evudóttir 1990- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf image/png http://hdl.handle.net/1946/41273 is ice http://hdl.handle.net/1946/41273 Verkefnastjórnun Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:57Z Lengi vel hefur sjávarútvegur verið ein stærsta og mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga. Með tilkomu kvótakerfisins og stjórnunar fiskveiða átti sér stað mikil hugafarsbreyting. Með því að takmarka sókn fiskveiða var áherslan nú lögð á aukna verðmætasköpun aflans með því að betrumbæta vinnsluhætti og auka gæði hráefnis. Margar hliðargreinar sjávarútvegs fóru nú að skipta meira máli og í þessu verkefni verður sjónum beint að einni þeirra sem er sjávarlíftækni. Árið 2021 fékk Þekkingarsetur Vestmannaeyja ásamt Vestmannaeyjabæ styrk í gegnum nýsköpunarsjóð Lóunnar í verkefni sem ber titilinn „Vestmannaeyjar – miðstöð sjávarlíftækni á Íslandi“. Tilgangur verkefnisins er að efla frumkvöðla- og þekkingarstarfsemi í Vestmannaeyjum með það að markmiði að skapa breiðan vettvang á sviði sjávarlíftækni sem hefur tengingu við iðnaðinn, háskólana og þekkingarfyrirtæki. Tilgangur þessarar ritgerðar er að framkvæma PESTEL greiningu og reyna að meta þætti í ytra umhverfi sem gætu haft áhrif á uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum ásamt því að framkvæma SVÓT greiningu til að gera grein fyrir þeim styrkleikum, veikleikum, ógnunum og tækifærum sem eru til staðar. Á grundvelli niðurstaðnanna verða lögð fram drög að stefnumótun við uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum. Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar: Eru Vestmannaeyjar ákjósanlegur staður fyrir sjávarlíftæknivettvang? Og hvaða styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri þarf að hafa í huga við uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum? Thesis Vestmannaeyjar Skemman (Iceland) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Staður ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Verkefnastjórnun
spellingShingle Verkefnastjórnun
Alexandra Evudóttir 1990-
Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
topic_facet Verkefnastjórnun
description Lengi vel hefur sjávarútvegur verið ein stærsta og mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga. Með tilkomu kvótakerfisins og stjórnunar fiskveiða átti sér stað mikil hugafarsbreyting. Með því að takmarka sókn fiskveiða var áherslan nú lögð á aukna verðmætasköpun aflans með því að betrumbæta vinnsluhætti og auka gæði hráefnis. Margar hliðargreinar sjávarútvegs fóru nú að skipta meira máli og í þessu verkefni verður sjónum beint að einni þeirra sem er sjávarlíftækni. Árið 2021 fékk Þekkingarsetur Vestmannaeyja ásamt Vestmannaeyjabæ styrk í gegnum nýsköpunarsjóð Lóunnar í verkefni sem ber titilinn „Vestmannaeyjar – miðstöð sjávarlíftækni á Íslandi“. Tilgangur verkefnisins er að efla frumkvöðla- og þekkingarstarfsemi í Vestmannaeyjum með það að markmiði að skapa breiðan vettvang á sviði sjávarlíftækni sem hefur tengingu við iðnaðinn, háskólana og þekkingarfyrirtæki. Tilgangur þessarar ritgerðar er að framkvæma PESTEL greiningu og reyna að meta þætti í ytra umhverfi sem gætu haft áhrif á uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum ásamt því að framkvæma SVÓT greiningu til að gera grein fyrir þeim styrkleikum, veikleikum, ógnunum og tækifærum sem eru til staðar. Á grundvelli niðurstaðnanna verða lögð fram drög að stefnumótun við uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum. Settar voru fram tvær rannsóknarspurningar: Eru Vestmannaeyjar ákjósanlegur staður fyrir sjávarlíftæknivettvang? Og hvaða styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri þarf að hafa í huga við uppbyggingu sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum?
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alexandra Evudóttir 1990-
author_facet Alexandra Evudóttir 1990-
author_sort Alexandra Evudóttir 1990-
title Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
title_short Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
title_full Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
title_fullStr Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
title_full_unstemmed Uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í Vestmannaeyjum
title_sort uppbygging sjávarlíftæknivettvangs í vestmannaeyjum
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/41273
long_lat ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
geographic Vestmannaeyjar
Ytra
Drög
Staður
geographic_facet Vestmannaeyjar
Ytra
Drög
Staður
genre Vestmannaeyjar
genre_facet Vestmannaeyjar
op_relation http://hdl.handle.net/1946/41273
_version_ 1766232542602592256