"Hver á barnið?" Barnfaðernisdómar í Reykjavík á millistríðsárunum, mikilvægi meðlagsúrskurða fyrir einstæðar mæður og barnfaðernisdómar sem heimild um kynhegðun.

Í þessari ritgerð er fjallað um kynhegðun fólks á millistríðsárunum og stöðu þeirra kvenna sem eignuðust barn utan hjónabands, eins og hún birtist í barnfaðernisdómum borgarfógeta Reykjavíkur frá árunum 1928–1937. Þessi gögn opna lítinn glugga inn í samfélagið á Íslandi á millistríðsárunum. Þau sýna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lóa Björk Kjartansdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41127