„Mér tjáir ekki að dylja þig, álfamærin blekkti mig“ Um ástarsambönd álfa og manna og hlutverk álfasagna i íslenskum þjóðsögum

Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í íslensku sem öðru máli frá Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verða skoðaðar álfasagnir í safni Jóns Árnasonar með sérstaka áherslu á sagnir um ástir álfa og manna. Ástarsögur frá sjónarhóli kvenna og karla verða bornar saman. Auk þess verður ran...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magdalena Katarzyna Filimonow 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41090
Description
Summary:Þessi ritgerð er lögð fram til BA-prófs í íslensku sem öðru máli frá Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verða skoðaðar álfasagnir í safni Jóns Árnasonar með sérstaka áherslu á sagnir um ástir álfa og manna. Ástarsögur frá sjónarhóli kvenna og karla verða bornar saman. Auk þess verður rannsakað hlutverk sagna um samskipti álfa og manna í gömlu sveitasamfélagi og leitast við að finna hvaða viðhorf samfélagið hafði til hefðbundinnar ímyndar kvenna. Ennfremur verður sagt frá hlutverki álfasagna út frá kenningum bandaríska þjóðfræðingsins William Bascoms. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að álfasagnir þjónuðu mörgum hlutverkum í samfélaginu. Þær komu fram með sérstök skilaboð handa mönnum. Í gamla sveitasamfélaginu þjónuðu þær meðal annars menntunar- og uppeldishlutverki, leyfðu fólki að flýja undan kúgun og hversdagsleika og fólu í sér sérstakar reglur um siðferðilega hegðun sem var til fyrirmyndar á þeim tíma. Síðast en ekki síst má ekki gleyma að þær eru til vitnis um menningu Íslendinga og trú fólks á þessum „ósýnilegu nágrönnum“ sem lifað hafa í steinum og í hugum fólks. Abstract This thesis is submitted for a BA degree in Icelandic as a second language from the School of Humanities at the University of Iceland. This thesis will examine Icelandic elves legends from each category in Jón Árnason‘s collection with a particular emphasis on a stories about the love between elves and humans. Those love stories will be compared from the perspective of women and men. In addition, the role of the stories about relations between elves and humans in the old Icelandic village society will be investigated. Attempt will be made to find out what society‘s position was towards the traditional image of women. Furthermore will be said about the role of elves legends based on theories of an American ethnographer William Bascom.The main conclusions of this thesis are that legends about elves served many roles in the society. They came with particular messages for humans. In the old Icelandic society they served, ...