Sjálfið uppfært: Rannsókn á endurmótun sjálfs í sængurlegu

Meðganga, fæðing og sængurlega er ferli sem hefur óneitanlega mótandi áhrif á hverja þá konu sem það upplifir. Það að ganga með annan líkama innan síns eigin er upplifun sem er engri annarri lík. Ætla mætti að þessi upplifun sem konur ganga í gegnum væri ótæmandi brunnur þekkingar byggðri á reynslu,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Ásbjarnardóttir Strandberg 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/41056