Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu

Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni er fjallað um rn-/rl-framburð í Austur-Skaftafellssýslu. Teknar eru saman niðurstöður úr rannsóknum sem voru gerðar um allt land. Niðurstöðurnar eru úr rannsókn Björns Guðfinnssonar, Rannsókn á íslensku n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Björnsdóttir 1967-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Nes
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40998
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40998
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40998 2023-05-15T15:33:58+02:00 Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu Sigríður Björnsdóttir 1967- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40998 is ice http://hdl.handle.net/1946/40998 Íslenska (námsgrein) Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:54:16Z Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni er fjallað um rn-/rl-framburð í Austur-Skaftafellssýslu. Teknar eru saman niðurstöður úr rannsóknum sem voru gerðar um allt land. Niðurstöðurnar eru úr rannsókn Björns Guðfinnssonar, Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN) og rannsóknarverkefninu Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Einnig eru upplýsingar fengnar úr rannsókn sem Ingólfur Pálmason og Þuríður J. Kristjánsdóttir gerðu í Öræfum, Suðursveit og Nesjum í Austur-Skaftafellssýslu. Málhafarnir tóku þátt í tveimur eða þremur rannsóknum. Staðfastir íbúar tóku ýmist þátt í þremur rannsóknum á tæplega 70 ára tímabili eða í tveimur með tæplega 40 ára millibili, en brottfluttir, þ.e. þeir sem fluttu til Reykjavíkur, tóku þátt í tveimur rannsóknum með tæplega 70 ára millibili. Þegar unnið er úr þessum gögnum kemur í ljós að rn-/rl-framburður er nær alveg horfinn og rdn-/rdl-framburður er algengastur. Dn-/dl-framburður, sem var vart greinanlegur í rannsókn Björns Guðfinnssonar, er orðinn algengur hjá fólki. Telja má að konur séu leiðandi í þessum breytingum. Félagslegir þættir eru aðalástæðan fyrir þessum breytingum, s.s. búferlaflutningar úr sveitum í þéttbýli og búferlaflutningar inn á svæðið. This thesis is submitted for a BA degree in Icelandic in the School of Humanities at the University of Iceland. It discusses an rn/rl pronunciation in Austur-Skaftafellssýsla and recapitulates researches that were conducted far and wide in the country. The results are from Björn Guðfinnsson’s research, Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN) and the research project Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Furthermore there is information gathered from a research conducted by Ingólfur Pálmason and Þuríður J. Kristjánsdóttir in Öræfi, Suðursveit og Nes in Austur-Skaftafellssýsla. The informants participated in two or three researches. Constant inhabitants either participated in three researches during a nearly 70 year ... Thesis Austur-Skaftafellssýsla Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Nes ENVELOPE(7.634,7.634,62.795,62.795) Nes’ ENVELOPE(44.681,44.681,66.600,66.600) Austur-Skaftafellssýsla ENVELOPE(-16.000,-16.000,64.250,64.250) Öræfi ENVELOPE(-19.375,-19.375,64.369,64.369) Suðursveit ENVELOPE(-15.892,-15.892,64.155,64.155)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íslenska (námsgrein)
spellingShingle Íslenska (námsgrein)
Sigríður Björnsdóttir 1967-
Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
topic_facet Íslenska (námsgrein)
description Þessi ritgerð er lögð fram til B.A.-prófs í íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands. Í henni er fjallað um rn-/rl-framburð í Austur-Skaftafellssýslu. Teknar eru saman niðurstöður úr rannsóknum sem voru gerðar um allt land. Niðurstöðurnar eru úr rannsókn Björns Guðfinnssonar, Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN) og rannsóknarverkefninu Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Einnig eru upplýsingar fengnar úr rannsókn sem Ingólfur Pálmason og Þuríður J. Kristjánsdóttir gerðu í Öræfum, Suðursveit og Nesjum í Austur-Skaftafellssýslu. Málhafarnir tóku þátt í tveimur eða þremur rannsóknum. Staðfastir íbúar tóku ýmist þátt í þremur rannsóknum á tæplega 70 ára tímabili eða í tveimur með tæplega 40 ára millibili, en brottfluttir, þ.e. þeir sem fluttu til Reykjavíkur, tóku þátt í tveimur rannsóknum með tæplega 70 ára millibili. Þegar unnið er úr þessum gögnum kemur í ljós að rn-/rl-framburður er nær alveg horfinn og rdn-/rdl-framburður er algengastur. Dn-/dl-framburður, sem var vart greinanlegur í rannsókn Björns Guðfinnssonar, er orðinn algengur hjá fólki. Telja má að konur séu leiðandi í þessum breytingum. Félagslegir þættir eru aðalástæðan fyrir þessum breytingum, s.s. búferlaflutningar úr sveitum í þéttbýli og búferlaflutningar inn á svæðið. This thesis is submitted for a BA degree in Icelandic in the School of Humanities at the University of Iceland. It discusses an rn/rl pronunciation in Austur-Skaftafellssýsla and recapitulates researches that were conducted far and wide in the country. The results are from Björn Guðfinnsson’s research, Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN) and the research project Málbreytingar í rauntíma í íslensku hljóðkerfi og setningagerð (RAUN). Furthermore there is information gathered from a research conducted by Ingólfur Pálmason and Þuríður J. Kristjánsdóttir in Öræfi, Suðursveit og Nes in Austur-Skaftafellssýsla. The informants participated in two or three researches. Constant inhabitants either participated in three researches during a nearly 70 year ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Björnsdóttir 1967-
author_facet Sigríður Björnsdóttir 1967-
author_sort Sigríður Björnsdóttir 1967-
title Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
title_short Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
title_full Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
title_fullStr Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
title_full_unstemmed Tjarnarhjónin, Bjarni og Erla, eru flutt að Horni ásamt börnum sínum, Árna og Perlu: Rn-/rl-framburður í Austur-Skaftafellssýslu
title_sort tjarnarhjónin, bjarni og erla, eru flutt að horni ásamt börnum sínum, árna og perlu: rn-/rl-framburður í austur-skaftafellssýslu
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40998
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(7.634,7.634,62.795,62.795)
ENVELOPE(44.681,44.681,66.600,66.600)
ENVELOPE(-16.000,-16.000,64.250,64.250)
ENVELOPE(-19.375,-19.375,64.369,64.369)
ENVELOPE(-15.892,-15.892,64.155,64.155)
geographic Gerðar
Nes
Nes’
Austur-Skaftafellssýsla
Öræfi
Suðursveit
geographic_facet Gerðar
Nes
Nes’
Austur-Skaftafellssýsla
Öræfi
Suðursveit
genre Austur-Skaftafellssýsla
Iceland
genre_facet Austur-Skaftafellssýsla
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40998
_version_ 1766364551304970240