„Ég vissi auðvitað að ég væri ástandsbarn“ - Saga Árna Jóns Árnasonar

Greinargerð þessi er annar hluti af meistaraverkefni í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er í formi heimildamyndar sem fjallar um Árna Jón Árnason, sem á óvæntan hátt komst að því hver faðir hans kann að hafa verið. Greinargerðin fjallar um kenningalegan bakgrunn heimildarmy...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Viktoría Hermannsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40951
Description
Summary:Greinargerð þessi er annar hluti af meistaraverkefni í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hinn hlutinn er í formi heimildamyndar sem fjallar um Árna Jón Árnason, sem á óvæntan hátt komst að því hver faðir hans kann að hafa verið. Greinargerðin fjallar um kenningalegan bakgrunn heimildarmyndarinnar sem er hinn hluti verkefnisins. Hér verður ástandið og staða ástandsbarna á Íslandi skoðuð í samhengi við umfjöllunarefni myndarinnar. Það verður einnig fjallað um hvers vegna heimildamynd varð fyrir valinu og af hverju ég tel það vera góða leið til að miðla sögu þessa manns sem blandast inn í ákveðinn hluta af sögu okkar sem þjóðar. This analysis is one half of my masters project in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland. The other half is a documentary about a man named Árni Jón Árnason who in an unexpected way found out who his father might have been. The analysis is about the theoretical background of the documentary. I will look into the term “Ástandið”, which is the term that was used when Icelandic women sought the company of foreign soldiers in the world war II. I will also discuss the children that were the result of these love affairs in relation of the documentary. Finally, I will discuss the benefit of using documentary to tell this story which can be reflected in icelandic history.