Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?

Í þessari ritgerð er fjallað ítarlega um íslenska húsnæðismarkaðinn en einnig er snert á húsnæðismörkuðum nágrannaþjóða okkar, Danmerkur, Noregi og Svíþjóðar. Tekið var viðtal við þrjá sérfræðinga sem tengjast húsnæðismarkaðinum með ólíkum hætti til að fá mismunandi skoðanir og þeir fengnir til að s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Pétur Magnússon 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40912
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40912
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40912 2023-05-15T18:07:01+02:00 Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann? Andri Pétur Magnússon 1997- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40912 is ice http://hdl.handle.net/1946/40912 Viðskiptafræði Fasteignamarkaður Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:56:20Z Í þessari ritgerð er fjallað ítarlega um íslenska húsnæðismarkaðinn en einnig er snert á húsnæðismörkuðum nágrannaþjóða okkar, Danmerkur, Noregi og Svíþjóðar. Tekið var viðtal við þrjá sérfræðinga sem tengjast húsnæðismarkaðinum með ólíkum hætti til að fá mismunandi skoðanir og þeir fengnir til að spá fyrir um framtíðarhorfur íslenska húsnæðismarkaðarins. Húsnæðismarkaðir nágrannaþjóðanna þriggja voru svo bornir saman við markaðinn hér á landi til að stækka sjóndeildarhringinn og skoða hvað er að gerast í kringum okkur. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um hinn almenna húsnæðismarkað áður en farið yfir þróun hans og sögu á Íslandi. Einnig er snert á kaupum á húsnæði, hverjir lánveitendur eru, hvernig lán er hægt að taka og hver stuðningurinn er frá hinu opinbera fyrir fyrstu kaupendur og þá tekjulágu í samfélaginu. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað lauslega um húsnæðismarkaði Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og þeir bornir saman við íslenska húsnæðismarkaðinn. Gögnin leiða í ljós að vísitala húsnæðisverðs hefur hækkað mest á síðustu misserum á Íslandi, í samanburði við nágrannaþjóðirnar, þegar notast er við árið 2015 sem grunnvísitölu en það útskýrir háværar raddir í fréttum og fjölmiðlum um miklar hækkanir á húsnæðisverði. Árið 2015 var valið af handahófi og notað sem grunnvísitala til að fá betri innsýn í hækkun húsnæðisverði landanna þegar litið er til skemmri tíma. Þrátt fyrir þessa hækkun er fermetraverðið á Íslandi og í Reykjavík töluvert lægra en í hinum löndunum og höfuðborgum þeirra. Samkvæmt skýrslu frá Evrópska kerfisáhætturáðinu er veikleika að finna á húsnæðismarkaði allra nágrannaþjóðanna og tvo þeirra áttu allar þjóðirnar áttu sameiginlega. Það var mikil skuldsetning heimila og áhyggjur vegna lánþegaskilyrða. Í lok ritgerðarinnar er farið yfir framtíðarhorfur íslenska húsnæðismarkaðarins samkvæmt þremur sérfræðingum. Þeir eru ekki bjartsýnir á að hægjast muni á verðhækkunum í nánustu framtíð en telja þó góðar líkar á aukningu á framboði húsnæðis næstu árin sem leiði vonandi af sér meira ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
spellingShingle Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
Andri Pétur Magnússon 1997-
Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
topic_facet Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
description Í þessari ritgerð er fjallað ítarlega um íslenska húsnæðismarkaðinn en einnig er snert á húsnæðismörkuðum nágrannaþjóða okkar, Danmerkur, Noregi og Svíþjóðar. Tekið var viðtal við þrjá sérfræðinga sem tengjast húsnæðismarkaðinum með ólíkum hætti til að fá mismunandi skoðanir og þeir fengnir til að spá fyrir um framtíðarhorfur íslenska húsnæðismarkaðarins. Húsnæðismarkaðir nágrannaþjóðanna þriggja voru svo bornir saman við markaðinn hér á landi til að stækka sjóndeildarhringinn og skoða hvað er að gerast í kringum okkur. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er fjallað um hinn almenna húsnæðismarkað áður en farið yfir þróun hans og sögu á Íslandi. Einnig er snert á kaupum á húsnæði, hverjir lánveitendur eru, hvernig lán er hægt að taka og hver stuðningurinn er frá hinu opinbera fyrir fyrstu kaupendur og þá tekjulágu í samfélaginu. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað lauslega um húsnæðismarkaði Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar og þeir bornir saman við íslenska húsnæðismarkaðinn. Gögnin leiða í ljós að vísitala húsnæðisverðs hefur hækkað mest á síðustu misserum á Íslandi, í samanburði við nágrannaþjóðirnar, þegar notast er við árið 2015 sem grunnvísitölu en það útskýrir háværar raddir í fréttum og fjölmiðlum um miklar hækkanir á húsnæðisverði. Árið 2015 var valið af handahófi og notað sem grunnvísitala til að fá betri innsýn í hækkun húsnæðisverði landanna þegar litið er til skemmri tíma. Þrátt fyrir þessa hækkun er fermetraverðið á Íslandi og í Reykjavík töluvert lægra en í hinum löndunum og höfuðborgum þeirra. Samkvæmt skýrslu frá Evrópska kerfisáhætturáðinu er veikleika að finna á húsnæðismarkaði allra nágrannaþjóðanna og tvo þeirra áttu allar þjóðirnar áttu sameiginlega. Það var mikil skuldsetning heimila og áhyggjur vegna lánþegaskilyrða. Í lok ritgerðarinnar er farið yfir framtíðarhorfur íslenska húsnæðismarkaðarins samkvæmt þremur sérfræðingum. Þeir eru ekki bjartsýnir á að hægjast muni á verðhækkunum í nánustu framtíð en telja þó góðar líkar á aukningu á framboði húsnæðis næstu árin sem leiði vonandi af sér meira ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andri Pétur Magnússon 1997-
author_facet Andri Pétur Magnússon 1997-
author_sort Andri Pétur Magnússon 1997-
title Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
title_short Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
title_full Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
title_fullStr Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
title_full_unstemmed Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi: Hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
title_sort húsnæðismarkaðurinn á íslandi: hvar stendur hann miðað við nágrannaþjóðir og hvert stefnir hann?
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40912
long_lat ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
geographic Reykjavík
Lægra
geographic_facet Reykjavík
Lægra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40912
_version_ 1766178884935483392