„Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi

Í þessari ritgerð verður skyggnst á bak við tjöldin hjá þeim sem leika jólasveina á jólaskemmtunum á Íslandi. Stuðst verður við eigindlegar rannsóknaraðferðir og er rannsóknin að mestu byggð á viðtölum við fjóra einstaklinga sem starfa við sviðsetningu jólasveinsins og þátttökuathugunum höfundar. Ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40852
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40852
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40852 2023-05-15T16:50:10+02:00 „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi "As soon as I put on the beard, I start talking like Santa Claus." :Staging of Santa Claus in Iceland Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40852 is ice http://hdl.handle.net/1946/40852 Þjóðfræði Jólasveinar Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:19Z Í þessari ritgerð verður skyggnst á bak við tjöldin hjá þeim sem leika jólasveina á jólaskemmtunum á Íslandi. Stuðst verður við eigindlegar rannsóknaraðferðir og er rannsóknin að mestu byggð á viðtölum við fjóra einstaklinga sem starfa við sviðsetningu jólasveinsins og þátttökuathugunum höfundar. Einnig er stuðst við blaða- og tímaritsgreinar og þjóðsögur og bækur um jólasveinanna. Í þessari ritgerð verður sjónum beint að sviðsetningu og birtingarmynd jólasveinanna í út frá ólíkum vinklum. Leitast verður við að skoða hvernig jólasveinarnir á Íslandi hafa þróast og breyst í gegnum tíðina, frá upphafi til dagsins í dag. Þá verður einnig fjallað um þau erlendu áhrif sem þeir hafa orðið fyrir. Með aðferðum þjóðfræðinnar verður gerð grein fyrir performansnum sem á sér stað þegar þessar þjóðsagnaverur eru settar á svið. Skyggnst verður inn í mikilvægi búninga og leikmuna jólasveina, ásamt því að skoða húmorinn sem er leyfilegur og notaður í svona sviðsetningu. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Þjóðfræði
Jólasveinar
spellingShingle Þjóðfræði
Jólasveinar
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976-
„Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
topic_facet Þjóðfræði
Jólasveinar
description Í þessari ritgerð verður skyggnst á bak við tjöldin hjá þeim sem leika jólasveina á jólaskemmtunum á Íslandi. Stuðst verður við eigindlegar rannsóknaraðferðir og er rannsóknin að mestu byggð á viðtölum við fjóra einstaklinga sem starfa við sviðsetningu jólasveinsins og þátttökuathugunum höfundar. Einnig er stuðst við blaða- og tímaritsgreinar og þjóðsögur og bækur um jólasveinanna. Í þessari ritgerð verður sjónum beint að sviðsetningu og birtingarmynd jólasveinanna í út frá ólíkum vinklum. Leitast verður við að skoða hvernig jólasveinarnir á Íslandi hafa þróast og breyst í gegnum tíðina, frá upphafi til dagsins í dag. Þá verður einnig fjallað um þau erlendu áhrif sem þeir hafa orðið fyrir. Með aðferðum þjóðfræðinnar verður gerð grein fyrir performansnum sem á sér stað þegar þessar þjóðsagnaverur eru settar á svið. Skyggnst verður inn í mikilvægi búninga og leikmuna jólasveina, ásamt því að skoða húmorinn sem er leyfilegur og notaður í svona sviðsetningu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976-
author_facet Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976-
author_sort Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson 1976-
title „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
title_short „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
title_full „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
title_fullStr „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
title_full_unstemmed „Um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :Sviðsetning jólasveinsins á Íslandi
title_sort „um leið og ég set á mig skeggið, þá fer ég að tala eins og jólasveinn“ :sviðsetning jólasveinsins á íslandi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40852
long_lat ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
geographic Bak
geographic_facet Bak
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40852
_version_ 1766040350621696000