„Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi

Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða upplifun og reynslu kvenna sem bera slæðu á Íslandi og áhrif orðræðu og neikvæðra staðalímynda á Vesturlöndum um múslima á tækifæri þeirra og aðgengi að íslensku samfélagi. Stuðst er við kenningar Edward Said um oríentalisma. Oríentalismi er skilgreindur sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lejla Cardaklija 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40822