„Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi

Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða upplifun og reynslu kvenna sem bera slæðu á Íslandi og áhrif orðræðu og neikvæðra staðalímynda á Vesturlöndum um múslima á tækifæri þeirra og aðgengi að íslensku samfélagi. Stuðst er við kenningar Edward Said um oríentalisma. Oríentalismi er skilgreindur sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lejla Cardaklija 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40822
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40822
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40822 2023-05-15T16:52:51+02:00 „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi Lejla Cardaklija 1993- Háskóli Íslands 2022-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40822 is ice http://hdl.handle.net/1946/40822 Stjórnmálafræði Alþjóðasamskipti Múslimar Konur Thesis Master's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:55:02Z Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða upplifun og reynslu kvenna sem bera slæðu á Íslandi og áhrif orðræðu og neikvæðra staðalímynda á Vesturlöndum um múslima á tækifæri þeirra og aðgengi að íslensku samfélagi. Stuðst er við kenningar Edward Said um oríentalisma. Oríentalismi er skilgreindur sem hugmyndafræðilegt afl sem notað er til að reyna að einfalda þjóðfélagshópa til pólitískrar eða fræðilegrar hagkvæmni og leggur mikla áherslu á skil á milli „okkar” og „hinna” en í dag er í flestum tilfellum átt við múslima þegar fjallað er um „hina”. Skilgreiningin „íslömsk samfélög“ er víða notuð en hugtakið er mikil einföldun á menningarsiðum, hugmyndafræði og trúarlegum fjölbreytileika innan íslam. Einnig er lögð áhersla á hnattvæðingu og fólksflutninga í tengslum við öryggi og félagslegan jöfnuð en deilur eru um hvort að hnattvæðing hafi í för með sér jöfn tækifæri fyrir alla eða hvort hnattvæðing leiði til aukinnar sundrungar. Þessar kenningar ásamt öðrum eru svo settar í samhengi við múslima til að sýna fram á þann raunveruleika sem minnihlutahópar á Íslandi búa við og hvaða áhrif ríkjandi orðræða um múslima og múslimskar konur í Vesturlöndum hefur á stöðu þeirra á Íslandi. Rannsókn þessi er tilviksrannsókn með áherslu á hugtök á borð við orðræðu, oríentalisma, hnattvæðingu, fólksflutninga, staðalímyndir, menningu, þjóðernishyggju, trúarbrögð, trúfrelsi og íslam. Tekin voru viðtöl við sex múslimskar konur sem bera slæður á Íslandi til þess að að öðlast dýpri skilning á framvindu mála og afleiðingum þess að bera slæðu á Íslandi. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um mikilvægi aukinnar fræðslu og vitundar um ólíka menningarhópa á Íslandi, þ.á.m. íslam, og hvernig sú þekking getur leitt til bættrar stöðu múslimskra kvenna á Íslandi. The purpose of this study is to examine the experience of Muslim women wearing hijabs in Iceland and what impact negative discourse and stereotypes in the West about Muslims have on their opportunities and access to the Icelandic society. Edward Said's theories about Orientalism are ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Alþjóðasamskipti
Múslimar
Konur
spellingShingle Stjórnmálafræði
Alþjóðasamskipti
Múslimar
Konur
Lejla Cardaklija 1993-
„Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
topic_facet Stjórnmálafræði
Alþjóðasamskipti
Múslimar
Konur
description Tilgangur þessarar rannsóknar er að skoða upplifun og reynslu kvenna sem bera slæðu á Íslandi og áhrif orðræðu og neikvæðra staðalímynda á Vesturlöndum um múslima á tækifæri þeirra og aðgengi að íslensku samfélagi. Stuðst er við kenningar Edward Said um oríentalisma. Oríentalismi er skilgreindur sem hugmyndafræðilegt afl sem notað er til að reyna að einfalda þjóðfélagshópa til pólitískrar eða fræðilegrar hagkvæmni og leggur mikla áherslu á skil á milli „okkar” og „hinna” en í dag er í flestum tilfellum átt við múslima þegar fjallað er um „hina”. Skilgreiningin „íslömsk samfélög“ er víða notuð en hugtakið er mikil einföldun á menningarsiðum, hugmyndafræði og trúarlegum fjölbreytileika innan íslam. Einnig er lögð áhersla á hnattvæðingu og fólksflutninga í tengslum við öryggi og félagslegan jöfnuð en deilur eru um hvort að hnattvæðing hafi í för með sér jöfn tækifæri fyrir alla eða hvort hnattvæðing leiði til aukinnar sundrungar. Þessar kenningar ásamt öðrum eru svo settar í samhengi við múslima til að sýna fram á þann raunveruleika sem minnihlutahópar á Íslandi búa við og hvaða áhrif ríkjandi orðræða um múslima og múslimskar konur í Vesturlöndum hefur á stöðu þeirra á Íslandi. Rannsókn þessi er tilviksrannsókn með áherslu á hugtök á borð við orðræðu, oríentalisma, hnattvæðingu, fólksflutninga, staðalímyndir, menningu, þjóðernishyggju, trúarbrögð, trúfrelsi og íslam. Tekin voru viðtöl við sex múslimskar konur sem bera slæður á Íslandi til þess að að öðlast dýpri skilning á framvindu mála og afleiðingum þess að bera slæðu á Íslandi. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um mikilvægi aukinnar fræðslu og vitundar um ólíka menningarhópa á Íslandi, þ.á.m. íslam, og hvernig sú þekking getur leitt til bættrar stöðu múslimskra kvenna á Íslandi. The purpose of this study is to examine the experience of Muslim women wearing hijabs in Iceland and what impact negative discourse and stereotypes in the West about Muslims have on their opportunities and access to the Icelandic society. Edward Said's theories about Orientalism are ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lejla Cardaklija 1993-
author_facet Lejla Cardaklija 1993-
author_sort Lejla Cardaklija 1993-
title „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
title_short „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
title_full „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
title_fullStr „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
title_full_unstemmed „Múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ Áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á Vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
title_sort „múslimi getur ekki verið hryðjuverkamaður og hryðjuverkamaður getur ekki verið múslimi“ áhrif neikvæðra staðalímynda og orðræðu á vesturlöndum um múslima á tækifæri og aðgengi múslimskra kvenna sem bera slæður að íslensku samfélagi
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40822
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Kvenna
Mikla
geographic_facet Kvenna
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40822
_version_ 1766043297953873920