Tengsl áfalla í æsku við þungunarrof meðal kvenna á Íslandi: Niðurstöður úr Áfallasögu kvenna

Bakgrunnur: Áföll í æsku eru hnattrænt vandamál sem geta haft áhrif á heilsu og þroska einstaklinga. Þegar talað er um áföll í æsku er oftast átt við bæði vanrækslu eða illa meðferð í æsku sem og erfiðleika innan heimilis (e. household dysfunction) snemma á lífsleiðinni. Í gegnum tíðina hefur verið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrönn Hilmarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40806