„Ég meina, þetta hlýtur að vera svona stærsta femíníska aðgerð hvers femínista“ Uppeldishugmyndir og -aðferðir íslenskra femínískra foreldra

Umfjöllunarefni þessarar rannsóknar er femínískt uppeldi. Megintilgangur rannsóknarinnar er að draga fram hugmyndir, markmið og aðferðir foreldra, búsettra á Íslandi sem skilgreina sig sem femínista, í þeirri vegferð að ala börnin sín upp með femínískum áherslum. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyrún Fríða Árnadóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40734