"Þetta er svo næs staður": ungmenni og Amtsbókasafnið á Akureyri

Ungmenni eru sá aldurshópur sem almenningsbókasöfn hafa átt hvað erfiðast með að ná til. Mikil þróun hefur átt sér stað á starfi almenningsbókasafna undanfarna áratugi. Meiri áhersla er nú lögð á bókasöfn sem samkomustað og vettvang sem fólk getur nýtt eftir eigin höfði. Þrátt fyrir þessar breytinga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrönn Björgvinsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40711