Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi?
Í þessari rannsókn er neytendahegðun skoðuð út frá þeim áhrifaþáttum sem neytendur leggja mesta áherslu á þegar kemur að því að velja íþróttavöruverslun til að stunda viðskipti við. Gerð var megindleg rannsókn sem spurningakönnun sem lögð var fyrir íslenska neytendur. Markmið rannsóknarinnar var að...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/40540 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/40540 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/40540 2023-05-15T16:52:23+02:00 Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? Consumer choice of sporting goods store : what are the main influencing factors in consumers' choice of sporting goods store in Iceland? Júlíus Óskar Ólafsson 1999- Háskólinn á Bifröst 2021-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40540 is ice http://hdl.handle.net/1946/40540 Lokaritgerðir Viðskiptafræði Neytendahegðun Verslun Íþróttavörur Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:19Z Í þessari rannsókn er neytendahegðun skoðuð út frá þeim áhrifaþáttum sem neytendur leggja mesta áherslu á þegar kemur að því að velja íþróttavöruverslun til að stunda viðskipti við. Gerð var megindleg rannsókn sem spurningakönnun sem lögð var fyrir íslenska neytendur. Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort munur væri milli ólíkra hópa, hvort munur væri milli þeirra sem búa á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu, hvort munur væri á þessari rannsókn og fyrri rannsóknum og hvort munur væri milli hópa eftir því hvar þeir versla oftast. Rannsóknarspurningin sem lögð var fyrir sem höfð var af leiðarljósi í gegnum allt verkefnið er: Hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? Í fræðilega bakgrunni rannsóknarinnar er fjallað um neytendahegðun, áhrifaþætti neytendahegðunar, kaupákvörðunarferlið, markaðshlutun, markaðsmiðun, staðfærslu, umfjöllun um verslanir, greiningu á íslenska íþróttavörumarkaðnum, ánægju og viðskiptavinatryggð. Fjallað er um fyrri rannsóknir á viðfangsefninu sem þessi rannsókn styðst við þar sem niðurstöður þeirra rannsókna var aðalundirstaðan í spurningakönnuninni sem lögð var fram í þessari rannsókn. Þær niðurstöður sem komu í ljós voru að þeir áhrifaþættir sem skipta mestu máli í vali neytenda á íþróttavöruverslun eru verð, vöruúrval, netverslun til staðar að auki, þjónustustig og vörumerki í verslun. Þessir þættir skipta íslenska neytendur mestu máli og sem þeir nota helst til að velja á milli ólíkra íþróttavöruverslana. In this study, consumer behaviour is examined in terms of the influencing factors that consumers place the greatest emphasis on when it comes to choosing a sporting goods store to do business with. A quantitative study was conducted as a questionnaire that was submitted to Icelandic consumers. The aim of the study was to see if there were differences between different groups, if there were differences between those living in the countryside and in the Greater Reykjavík area, if there were differences between this study and previous ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Lokaritgerðir Viðskiptafræði Neytendahegðun Verslun Íþróttavörur |
spellingShingle |
Lokaritgerðir Viðskiptafræði Neytendahegðun Verslun Íþróttavörur Júlíus Óskar Ólafsson 1999- Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
topic_facet |
Lokaritgerðir Viðskiptafræði Neytendahegðun Verslun Íþróttavörur |
description |
Í þessari rannsókn er neytendahegðun skoðuð út frá þeim áhrifaþáttum sem neytendur leggja mesta áherslu á þegar kemur að því að velja íþróttavöruverslun til að stunda viðskipti við. Gerð var megindleg rannsókn sem spurningakönnun sem lögð var fyrir íslenska neytendur. Markmið rannsóknarinnar var að sjá hvort munur væri milli ólíkra hópa, hvort munur væri milli þeirra sem búa á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu, hvort munur væri á þessari rannsókn og fyrri rannsóknum og hvort munur væri milli hópa eftir því hvar þeir versla oftast. Rannsóknarspurningin sem lögð var fyrir sem höfð var af leiðarljósi í gegnum allt verkefnið er: Hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? Í fræðilega bakgrunni rannsóknarinnar er fjallað um neytendahegðun, áhrifaþætti neytendahegðunar, kaupákvörðunarferlið, markaðshlutun, markaðsmiðun, staðfærslu, umfjöllun um verslanir, greiningu á íslenska íþróttavörumarkaðnum, ánægju og viðskiptavinatryggð. Fjallað er um fyrri rannsóknir á viðfangsefninu sem þessi rannsókn styðst við þar sem niðurstöður þeirra rannsókna var aðalundirstaðan í spurningakönnuninni sem lögð var fram í þessari rannsókn. Þær niðurstöður sem komu í ljós voru að þeir áhrifaþættir sem skipta mestu máli í vali neytenda á íþróttavöruverslun eru verð, vöruúrval, netverslun til staðar að auki, þjónustustig og vörumerki í verslun. Þessir þættir skipta íslenska neytendur mestu máli og sem þeir nota helst til að velja á milli ólíkra íþróttavöruverslana. In this study, consumer behaviour is examined in terms of the influencing factors that consumers place the greatest emphasis on when it comes to choosing a sporting goods store to do business with. A quantitative study was conducted as a questionnaire that was submitted to Icelandic consumers. The aim of the study was to see if there were differences between different groups, if there were differences between those living in the countryside and in the Greater Reykjavík area, if there were differences between this study and previous ... |
author2 |
Háskólinn á Bifröst |
format |
Thesis |
author |
Júlíus Óskar Ólafsson 1999- |
author_facet |
Júlíus Óskar Ólafsson 1999- |
author_sort |
Júlíus Óskar Ólafsson 1999- |
title |
Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
title_short |
Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
title_full |
Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
title_fullStr |
Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
title_full_unstemmed |
Val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á Íslandi? |
title_sort |
val neytenda á íþróttavöruverslun : hverjir eru helstu áhrifaþættir í vali neytenda á íþróttavöruverslun á íslandi? |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/40540 |
geographic |
Reykjavík |
geographic_facet |
Reykjavík |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/40540 |
_version_ |
1766042588579627008 |