Áhrif lögreglumenningar á kynferðisbrot

Eftir „me too“ byltinguna sem fór af stað í gegnum samfélagsmiðla varð umfjöllun um kynferðisbrot og algengi þeirra ríkjandi í fjölmiðlum. Byltingin ruddi af stað vitundarvakningu og hjálpaði það þolendum að koma fram og segja sína sögu. Þó koma fram efasemdir þegar þolandi kemur fram eftir kynferði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Róbertsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40489
Description
Summary:Eftir „me too“ byltinguna sem fór af stað í gegnum samfélagsmiðla varð umfjöllun um kynferðisbrot og algengi þeirra ríkjandi í fjölmiðlum. Byltingin ruddi af stað vitundarvakningu og hjálpaði það þolendum að koma fram og segja sína sögu. Þó koma fram efasemdir þegar þolandi kemur fram eftir kynferðisbrot. Markmið rannsóknarinnar er að skoða lögreglumenningu og hvort hún hafi áhrif á viðhorf til kynferðisbrota og hver áhrifin gætu verið, þar sem það er mikilvægt að lögreglan komi fram við þolanda og ákæranda með samkennd og hlutleysi. Megindleg rannsókn var framkvæmd með spurningalista sem var sérhannaður fyrir þessa rannsókn. Spurningalistinn var lagður fyrir lögreglunema. Niðurstöður sýndu að nám í lögreglufræði og vinna innan lögreglunnar hefur lítil áhrif á viðhorf einstaklinga til kynferðisbrota, en gott er að hafa í huga að úrtakið var frekar lítið. After the “me too” movement that occured on social media, stories from all over the world of sexual assaults opened up a discussion about how common it is and how many have endured it. Those stories brought a hope for understanding and with that aspire for less criticisms and doubt when victims step forward. With that, the aim of this research is to examine the culture in the police and whether it influences attitudes toward sexual offenses and what effect they transpire, because of the importance of the treatment from the police when prosecution starts. A quantitative study was conducted with a questionnaire specially made for this study. This questionnaire was administered to the students of the police academy in the University of Akureyri. The result of this research shows that the culture in the police has little effect on victims of sexual abuse, the sample was rather small and not all of them have experienced the culture in the police. The greatest impact was found among those who have been sexually harassed. Therefore, it can be estimated that one's own life experience says a lot more than other people's life experiences.