Leikur yngstu barna

Verkefnið er lokað til 01.05.2090. Þessi ritgerð er til B.Ed-prófs í leikskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri á vormisseri 2020, fjallað er um leik yngstu barna og samskipti þeirra í leik. Leikurinn er skoðaður út frá sjónarhorni fræðimanna, heimspekinga, sálfræðinga og mannfræðinga. Þeir höfðu mis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjörg Þorgeirsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40482
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 01.05.2090. Þessi ritgerð er til B.Ed-prófs í leikskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri á vormisseri 2020, fjallað er um leik yngstu barna og samskipti þeirra í leik. Leikurinn er skoðaður út frá sjónarhorni fræðimanna, heimspekinga, sálfræðinga og mannfræðinga. Þeir höfðu mismunandi sýn á leik barna en hins vegar sáu þeir allir að gildi hans gegndi mikilvægu hlutverki í lífi barna. Fjallað er um þróun og þroska í leiknum, hreyfiþroska, félagsþroska og hvað það er sem einkennir leik hjá yngstu börnunum. Leikirnir sem fjallað er um eru könnunarleikir, hlutverkaleikir, þykistuleikir og ærslaleikir. Komið er inn á hvaða hlutverki foreldrar og leikskólakennarar gegna í leik barna og einnig eru skoðuð vináttutengsl og samskipti barna. This thesis is for B.Ed degree in preschool teacher education from the University of Akureyri, spring 2020. It discusses the play of the children and their interactions in play. The play is viewed from a perspective of scholars, philosophers, psychologists and anthropologists. They all had different views of children‘s play but they all saw that the value of play, plays a big role in children‘s lives. Developement is also discussed in the play as well as physical development, social developement and what characterizes the play with the youngest children. The games discussed are exploration games, role play games, pretend games and frolic games. The role of parents and kindergarten teachers in children‘s play is also discussed and also children‘s friendship and communication in play.