Hreyfing grunnskólabarna : ættu kennarar að auka hreyfingu í almennum kennslustundum?

Verkefnið er lokað til 15.02.2022. Þetta verkefni er unnið til B.Ed. prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í nútímasamfélagi eru alltof margir sem eru ekki að fá næga hreyfingu sem getur haft skaðleg áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu einstaklinga. Markmið verkefnisins e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Hákonardóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40481