Hreyfing grunnskólabarna : ættu kennarar að auka hreyfingu í almennum kennslustundum?

Verkefnið er lokað til 15.02.2022. Þetta verkefni er unnið til B.Ed. prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í nútímasamfélagi eru alltof margir sem eru ekki að fá næga hreyfingu sem getur haft skaðleg áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu einstaklinga. Markmið verkefnisins e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Hákonardóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40481
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 15.02.2022. Þetta verkefni er unnið til B.Ed. prófs í kennarafræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í nútímasamfélagi eru alltof margir sem eru ekki að fá næga hreyfingu sem getur haft skaðleg áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu einstaklinga. Markmið verkefnisins er að skoða hreyfingu grunnskólabarna og hvort þau séu að fá næga hreyfingu samanborið við ráðleggingar landlæknis. Einnig skoða ég hvort kennarar séu að nota einhverskonar hreyfingu í kennslu sinni. Skoðaður var einn grunnskóli í Reykjanesbæ og tóku bæði nemendur og kennarar þátt í rannsókn minni. Fjallað er um hreyfingu og ávinning hennar á heilsu einstaklinga, mikilvægi hennar fyrir börn og ungmenni og það síðan borið saman við ráðleggingar sem gefnar eru út frá Embætti landlæknis á Íslandi. Hreyfingarleysi hefur farið vaxandi undanfarin ár og hefur slæm áhrif á heilsu fólks. Þar sem börn og ungmenni eyða mestum hluta dagsins í skóla er mikilvægt að koma eins mikilli hreyfingu inn í skólastarfið eins og hægt er til að draga úr hreyfingarleysi nemenda. Það er mikilvægt að fræða nemendur um mikilvægi hreyfingar og hvetja þau til að stunda íþróttir eða aðra hreyfingu. This thesis is written for a BEd degree in Educational Studies from the Faculty of Education of the University of Akureyri. In modern society there are too many people that do not get enough exercise that can lead to a harmful impact on both physical and mental health of individuals. The aim of the thesis is to investigate the amount of exercise children take in elementary schools and wheather they are getting enough exercise compared to the recommendation of the Directorate of Health in Iceland. Furthermore I will attempt to quantify wheather teachers are using some form of exercise in their teaching. One elementary school in Reykjanesbær is used for the investigation where both students and teachers have taken part in my research. Moreover it discusses exercise and its benefits for individuals, the importance of it for children and youths and then ...