Þróun sjálfvirks mælibúnaðar til afkomumælinga á jöklum

Ein helsta afleiðing hnattrænnar hlýnunar á jökulsvæðum heimsins eru breytingar á vatnsbúskap jökla. Eftirliti er sinnt í þágu almannahagsuna, vísinda og til áætlanagerðar fyrir raforkuframleiðslu. Á Íslandi styðjast eftirlitsaðilar að mestu við hefbundnar mæliaðferðir sem krefjast vettvangsferða á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexander Vigfússon 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40424
Description
Summary:Ein helsta afleiðing hnattrænnar hlýnunar á jökulsvæðum heimsins eru breytingar á vatnsbúskap jökla. Eftirliti er sinnt í þágu almannahagsuna, vísinda og til áætlanagerðar fyrir raforkuframleiðslu. Á Íslandi styðjast eftirlitsaðilar að mestu við hefbundnar mæliaðferðir sem krefjast vettvangsferða á mælingarstað þar sem ummerki afkomu eru mæld með málbandi. Í þessu verkefni voru stigin fyrstu skrefin í þróun á sjálfvirkum mælibúnaði til eftirlits á vatnsbúskap jökla. Aðferð notuð í þessu verkefni byggir á að greina megi yfirborð snjólags með raðtengdum hitaskynjurum. Var því markmið þessa verkefnis að hanna og smíða fyrstu frumgerð af sjálfvirkum mælibúnað ætluðum til frumprófana við stýrðar aðstæður. Einnig var gerð tilraun til útfærslu á þráðlausum LoRa samskiptum sem talin eru hagkvæm þegar notuð eru fyrir mörg tæki innan tiltekins svæðis, þ.e. í fylkingu. Framkvæmdar voru að endingu prófanir á frumgerð og voru helstu niðurstöður að staðsetja mátti yfirborð með 200 mm nákvæmni sem samræmist núverandi aðferðum. Mælingar voru framkvæmdar sjálfvirkt og miðlað þráðlaust með LoRa yfir 14,6 km vegalengd. One of the main consequences of global warming are changes of the hydrological balance in glacial regions of the world, which are monitored in the interest of public safety, science, and electricity production. In Iceland, monitoring of glacier ice ablation is mostly done by a traditional method that requires field trips to multiple measuring points where ablation is measured with a tape measure on an unfrequently basis. In this project, the first steps were taken in the development of an autonomous equipment for monitoring glacial ablation. The method used in this project to monitor ablation is based on the usage of series-connected temperature sensors. The aim of this project was therefore to design and construct a prototype of an automatic ablation measuring equipment intended for preliminary tests. In parallel with the development, wireless LoRa communication were implemented, which are considered ...