"Meikar Ekki Sense": English Slang Among Icelandic Members of Generation Z

Á undanförnum árum hafa íslenskir málfræðingar tekið eftir auknum áhrifum enskunnar í íslensku máli. Enska hefur meira vægi í tungumálinu núna en nokkru sinni fyrr og því kemur lítið á óvart að landsmenn sökkvi sér í nýjustu tískurnar og skreyti málið sitt með ensku. Oft er augum beint til ungu kyns...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Björk Einarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40354
Description
Summary:Á undanförnum árum hafa íslenskir málfræðingar tekið eftir auknum áhrifum enskunnar í íslensku máli. Enska hefur meira vægi í tungumálinu núna en nokkru sinni fyrr og því kemur lítið á óvart að landsmenn sökkvi sér í nýjustu tískurnar og skreyti málið sitt með ensku. Oft er augum beint til ungu kynslóðarinnar, þar sem tungumál þeirra í dag einkennist helst af áberandi slangurnotkun, enda virðist þessi kynslóð verða fyrir beinustu áhrifum enskuvæðingarnar á Íslandi. Helsti tilgangur rannsóknarinnar var grandskoðun hvar, hvenær og hvers vegna Z kynslóðin á Íslandi kýs að notfæra sér enska slangurnotkun og til þess að kanna afstöðu þeirra til hennar. Í ritgerð þessari voru tekin einstaklingsviðtöl við fimm íslenska meðlimi Z kynslóðarinnar og niðurstöðurnar sýndu fram á að íslensk ungmenni notfæra sér mikið enskt slangur. Helst er slangrið notað sem hópamál en einnig sem tæki til þess að brúa bilið á milli nýjunga í máli sem íslenskan hefur enn ekki uppfyllt. Auk þess kom í ljós að íslenskum ungmennum þykir vænt um tungumálið sitt og vilja helst varðveita það, en kjósa samt sem áður að nota ekki þýðingar sem gætu leitt til aukins íslenskuáreitis. Þessar niðurstöður sýna að enska hefur mikið vægi í nútímamáli íslenskunnar, þá sérstaklega í ungmennamáli, en auk þess mun þessi ritgerð sýna fram á blendnar skoðanir ungra landsmanna á hvað þetta aukna vægi þýðir fyrir framtíð íslenskunnar. The current influx of English in the Icelandic language has become a popular topic among Icelandic linguists in recent years. English has rapidly gained an increasing presence within the language and its effects are commonly visible within the natural spoken language of Icelanders. However, perhaps the most notable group when it comes to English slang in Iceland may be the younger generation, as this generation is experiencing the greatest amount of direct influence from English. The main purpose of this thesis was to discover why, when, and how Icelandic members of Generation Z opt to use English slang, and to discover their ...