Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu

Nútímalífstíll mannsins hefur markað veruleg kaflaskil í samskiptum hans við umhverfi sitt en miklar og hraðar breytingar hafa orðið á loftslagi jarðar á síðustu áratugum sem eru að stórum hluta af mannavöldum og má rekja til aukins styrks gróðurhúsaloftegunda í andrúmsloftinu. Þessar breytingar eru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra María Diya Jónsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40245
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40245
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40245 2023-05-15T16:53:59+02:00 Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu Sandra María Diya Jónsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2022-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40245 is ice http://hdl.handle.net/1946/40245 Mannfræði Thesis Bachelor's 2022 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Nútímalífstíll mannsins hefur markað veruleg kaflaskil í samskiptum hans við umhverfi sitt en miklar og hraðar breytingar hafa orðið á loftslagi jarðar á síðustu áratugum sem eru að stórum hluta af mannavöldum og má rekja til aukins styrks gróðurhúsaloftegunda í andrúmsloftinu. Þessar breytingar eru ein af aðalhættunum sem maðurinn, aðrar lífverur og vistkerfi á jörðinni standa frammi fyrir í dag. Í þessari ritgerð verður fjallað um loftslagsbreytingar og aðkomu mannfræðinnar að loftslagsmálum. Markmið þessarar umfjöllunar er að skoða hvað mannfræðin hefur fram að færa og hverjir eru styrkleikar mannfræðinar þegar kemur að vandamálum tengdum loftslagsbreytingum. Í ritgerðinni verður lögð áhersla á að skoða hver áhrif loftslagsbreytinga og hlýnununar jarðar eru á norðurheimskautsvæðið en það hefur hlýnað meira þar en á nokkru öðru svæði í heiminum. Fjallað verður um mannfræðirannsóknir í samfélagi tveggja viðkvæmra frumbyggjahópa á norðurheimskautssvæðinu. Annars vegar rannsóknir Susan Crate í samfélagi Viliui Sakha í Norðaustur-Síberíu og hins vegar rannsóknir Kirsten Hastrup í samfélagi Inughuit á Norðvestur-Grænlandi. Ljóst er að það er brýnt að grípa til herta aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bæta samskipti okkar við umhverfið. Mannfræðingar búa yfir mikilli sérþekkingu á margbreytileika menningar og samfélaga sem geta komið að góðum notum í aðgerðum tengdum loftslagsmálum og geta þeir komið með mikilvægt framlag til að skilja þann gríðarlega stóra hnattræna vanda sem við stöndum frammi fyrir í dag. Þessi ritgerð ætti að gefa lesenda góða hugmynd um það hvernig mannfræðin getur verið nytsamleg í baráttuni við skaðleg áhrif loftslagsbreytinga. Modern human lifestyle has marked a significant turning point in man's relationship with his environment, there have been major and rapid changes in the earth's climate in recent decades, which are largely influenced by man and can be attributed to increased concentration of greenhouse gases in the atmosphere. These changes are the biggest threat ... Thesis Inughuit Skemman (Iceland) Sakha Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
spellingShingle Mannfræði
Sandra María Diya Jónsdóttir 1990-
Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
topic_facet Mannfræði
description Nútímalífstíll mannsins hefur markað veruleg kaflaskil í samskiptum hans við umhverfi sitt en miklar og hraðar breytingar hafa orðið á loftslagi jarðar á síðustu áratugum sem eru að stórum hluta af mannavöldum og má rekja til aukins styrks gróðurhúsaloftegunda í andrúmsloftinu. Þessar breytingar eru ein af aðalhættunum sem maðurinn, aðrar lífverur og vistkerfi á jörðinni standa frammi fyrir í dag. Í þessari ritgerð verður fjallað um loftslagsbreytingar og aðkomu mannfræðinnar að loftslagsmálum. Markmið þessarar umfjöllunar er að skoða hvað mannfræðin hefur fram að færa og hverjir eru styrkleikar mannfræðinar þegar kemur að vandamálum tengdum loftslagsbreytingum. Í ritgerðinni verður lögð áhersla á að skoða hver áhrif loftslagsbreytinga og hlýnununar jarðar eru á norðurheimskautsvæðið en það hefur hlýnað meira þar en á nokkru öðru svæði í heiminum. Fjallað verður um mannfræðirannsóknir í samfélagi tveggja viðkvæmra frumbyggjahópa á norðurheimskautssvæðinu. Annars vegar rannsóknir Susan Crate í samfélagi Viliui Sakha í Norðaustur-Síberíu og hins vegar rannsóknir Kirsten Hastrup í samfélagi Inughuit á Norðvestur-Grænlandi. Ljóst er að það er brýnt að grípa til herta aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bæta samskipti okkar við umhverfið. Mannfræðingar búa yfir mikilli sérþekkingu á margbreytileika menningar og samfélaga sem geta komið að góðum notum í aðgerðum tengdum loftslagsmálum og geta þeir komið með mikilvægt framlag til að skilja þann gríðarlega stóra hnattræna vanda sem við stöndum frammi fyrir í dag. Þessi ritgerð ætti að gefa lesenda góða hugmynd um það hvernig mannfræðin getur verið nytsamleg í baráttuni við skaðleg áhrif loftslagsbreytinga. Modern human lifestyle has marked a significant turning point in man's relationship with his environment, there have been major and rapid changes in the earth's climate in recent decades, which are largely influenced by man and can be attributed to increased concentration of greenhouse gases in the atmosphere. These changes are the biggest threat ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sandra María Diya Jónsdóttir 1990-
author_facet Sandra María Diya Jónsdóttir 1990-
author_sort Sandra María Diya Jónsdóttir 1990-
title Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
title_short Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
title_full Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
title_fullStr Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
title_full_unstemmed Loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: Rannsóknir á norðurheimskautinu
title_sort loftslagsbreytingar í ljósi mannfræðinnar: rannsóknir á norðurheimskautinu
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/1946/40245
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Sakha
Draga
Vanda
Svæði
geographic_facet Sakha
Draga
Vanda
Svæði
genre Inughuit
genre_facet Inughuit
op_relation http://hdl.handle.net/1946/40245
_version_ 1766044588044189696