Ísdreifikerfi

Þetta verkefni fjallar um hönnun og smíði á nýju ísdreifikerfi í frystihúsi Vísis Hf. í Grindavík. Vísir Hf. fjárfesti nýlega í ísframleiðslu vélum til þess að gera fyrirtækið sjálfbært ef ské kynni að ísstöðin í Grindavík leggi upp laupana. Þá þarf kerfið að uppfylla ákveðin skilyrði þar sem við þu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðmundur Ingi Hammer Kjartansson 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40205
Description
Summary:Þetta verkefni fjallar um hönnun og smíði á nýju ísdreifikerfi í frystihúsi Vísis Hf. í Grindavík. Vísir Hf. fjárfesti nýlega í ísframleiðslu vélum til þess að gera fyrirtækið sjálfbært ef ské kynni að ísstöðin í Grindavík leggi upp laupana. Þá þarf kerfið að uppfylla ákveðin skilyrði þar sem við þurfum á ís að halda á þremur mismunandi stöðum í frystihúsinu og þarf ísinn að komast þangað rösklega og án þess að missa mikinn varma. Upp komu vandamál í byrjun en með breytingum og breyttum áherslum tókst okkur að lagfæra kerfið þannig að nú gengur það áfallalaust fyrir sig. Nánar verður fjallað um það í verkefninu.