Seiðakvísl 20

Í þessu lokaverkefni er sett fram krafa um að hanna tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Neðri hæð steypt og efri timbur. Skilyrði er að endingartími sé góður við val á byggingar efni, eða 35 ár. Seiðakvísl 20 í Reykjavík var valið fyrir þetta verkefni og gerðar á því talsverðar breyting...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hjalti Logason 1987-, Kristín Rós Guðmundsdóttir 1998-, Sigurður Ingi Sigurpálsson 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40192
Description
Summary:Í þessu lokaverkefni er sett fram krafa um að hanna tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Neðri hæð steypt og efri timbur. Skilyrði er að endingartími sé góður við val á byggingar efni, eða 35 ár. Seiðakvísl 20 í Reykjavík var valið fyrir þetta verkefni og gerðar á því talsverðar breytingar frá upprunalegri hönnun. Teiknisett inniheldur: Uppdráttaskrá, aðaluppdrætti, skráningartöflu, verkteikningar, burðarþolsuppdrætti og lagnateikningar. Skýrsla inniheldur: Verklýsingar, kostnaðaráætlun, burðarþolsútreikninga, lagnaútreikninga, framkvæmdaáætlun, byggingarumsókn og gátlista byggingarfulltrúa.