Miðborgarleikskólinn – Snorraborg Njálsgata 89, 101 Reykjavík

Í þessu verkefni var unnið með tillögu af byggingu nýs leikskóla Snorraborg við Njálsgötu 89, 101 Reykjavík. Tillagan var unnin af Huldu Jónsdóttir. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum á öllum hæðum en plötur eru steyptar ásamt því eru í húsinu álgluggar og hurðir. Verkefnið Miðborgarleikskóli ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Selma Dögg Ragnarsdóttir Proppé 1983-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40175
Description
Summary:Í þessu verkefni var unnið með tillögu af byggingu nýs leikskóla Snorraborg við Njálsgötu 89, 101 Reykjavík. Tillagan var unnin af Huldu Jónsdóttir. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum á öllum hæðum en plötur eru steyptar ásamt því eru í húsinu álgluggar og hurðir. Verkefnið Miðborgarleikskóli gengur út á að taka tillögu frá arkitekt og klára hönnun hússins út frá gilandi reglugerðum og kröfum frá verkkaupa. Farið var í gegnum 4 hönnunarfasa sem eru frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrættir ásamt verkteikningum. í forhönnunarfasanum var farið í að gera greiningar á byggingunni og kannað hvort að hún stæðist ekki byggingarreglugerð. Eftir að greiningum lauk var farið í vinnu á aðaluppdráttum og í kjölfarið í vinnuteikningar af húsinu og að lokum voru unnin útboðsgögn ásamt verklýsingum. Allt ferlið er svo tekið saman í skýrslu þar sem farið er í kjölinn á þeirri vinnu sem var unninn og hvernig einstaka atriði voru leyst. Brúttóflatarmál byggingar er: 4.088,290 m³