Faxagrund 20 : endurhönnun burðarvirkis úr krosslímdu timbri

Í þessari lokaritgerð verður fjallað um endurhönnun burðarþols í mannvirki sem staðsett er á Faxagrund 20 í hesthúsahverfinu í Keflavík. Endurhannað verður mannvirkið á völdum byggingarhlutum með krosslímdum timbur einingum ásamt límtrés þversniðum. Burðarvirki byggingarinnar verður því nokkuð breyt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjar Þór Guðnason 1995-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40164
Description
Summary:Í þessari lokaritgerð verður fjallað um endurhönnun burðarþols í mannvirki sem staðsett er á Faxagrund 20 í hesthúsahverfinu í Keflavík. Endurhannað verður mannvirkið á völdum byggingarhlutum með krosslímdum timbur einingum ásamt límtrés þversniðum. Burðarvirki byggingarinnar verður því nokkuð breytt og farið verður nánar í þessari breytingar í ritgerðinni. Fjallað verður um álags-, efnis- og hönnunarforsendum fyrir endurhönnuninna. Í ritgerðinni má finna viðauka með nánari útskýringum og teikningar sem sýna heildar yfirlit af þeim breytingum sem gerðar voru á mannvirkinu.