Meðferð kynfrðisbrota á Íslandi : hafa niðurstöður kynferðisbrotadóma breyst á árunum 2015-2020?

Í ritgerð þessari verður farið yfir sögu almennra hegningarlaga og sérstaklega litið til 194. gr. laganna. Leitast er eftir að svara því hvort að refsingar kynferðisbrotadóma hafi breyst á árunum 2015 til og með 2020. Farið verður yfir alla dóma Hæstaréttar og Landsréttar, sem hafa fallið á þessum t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Natalia Bronislawa Snorradóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40095
Description
Summary:Í ritgerð þessari verður farið yfir sögu almennra hegningarlaga og sérstaklega litið til 194. gr. laganna. Leitast er eftir að svara því hvort að refsingar kynferðisbrotadóma hafi breyst á árunum 2015 til og með 2020. Farið verður yfir alla dóma Hæstaréttar og Landsréttar, sem hafa fallið á þessum tíma og niðurstöður hvers og eins settar í töflu eftir háttsemi og eftir þeim atriðum sem litið er til við ákvörðun niðurstaða og dómsúrskurðar. Einnig verður farið yfir muninn á dómaframkvæmd Landsréttar annars vegar og Hæstaréttar hins vegar. Í lok ritgerðarinnar verður reynt að svara rannsóknarspurningunni og hvort draga megi ályktun um það hvort niðurstöður dóma hafi á umræddi árabili ekið breytingum þegar kemur að dómaframkvæmd.