Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara

Ritgerðin er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Höfundi þótti vanta aukinn aðgang að upplýsingum um jóga- og núvitund í leikskóla og því var ákveðið að útbúa rafrænan jóga- og núvitundar gagnabanka fyrir leikskólakennara. Gagnabankinn á að nýtast öllu s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Rún Róbertsdóttir 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/40041
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/40041
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/40041 2023-05-15T13:08:25+02:00 Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara Hildur Rún Róbertsdóttir 1995- Háskólinn á Akureyri 2021-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/40041 is ice https://sites.google.com/view/jogaognuvitund/j%C3%B3ga-og-n%C3%BAvitund-%C3%AD-leiksk%C3%B3la http://hdl.handle.net/1946/40041 Kennaramenntun Leikskólar Jóga Núvitund Gagnasöfn Leikskólakennarar Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:14Z Ritgerðin er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Höfundi þótti vanta aukinn aðgang að upplýsingum um jóga- og núvitund í leikskóla og því var ákveðið að útbúa rafrænan jóga- og núvitundar gagnabanka fyrir leikskólakennara. Gagnabankinn á að nýtast öllu starfsfólki leikskóla bæði í kennslu sem og í undirbúningstíma og inniheldur hann allskyns upplýsingar um jóga og núvitund, handteiknuð jógaspjöld, núvitundaræfingar og matsblað fyrir leikskólakennara. Það er í þeirra hlutverki að meta nám og líðan barna í leikskólum. Þessi ritgerð er fræðilegur bakgrunnur gagnabankans og er megin tilgangur hennar að varpa ljósi á ávinning jóga- og núvitundariðkun barna. Ákveðið var að fjalla bæði um jóga- og núvitund í verkefninu vegna þess hversu vel það fellur að hvor öðru. Jógastund inniheldur núvitund og að iðka núvitund getur falið í sér jóga. Í ritgerðinni verður fjallað um jóga sem hreyfingu og hvíldarstund fyrir börn, ávinning jóga en hann getur verið margvíslegur og að lokum jógastundina sjálfa en hún inniheldur ekki einungis jógastöður heldur einnig slökun, hugleiðslu og möntrur. Eins verður fjallað um núvitund, hvað felst í þeirri iðju, að vera í „núinu“ og hvernig núvitund er að skipa sér sess í íslensku leikskólastarfi. Í seinni hluta verkefnisins verður fjallað nánar um innihald gagnabankans, kveikju, uppsetningu og kennslufræðilega nálgun. Unnið verður út frá því að svara eftirfarandi spurningu: Hver er ávinningur jóga- og núvitundariðkun barna í leikskóla? This thesis is submitted for a B.Ed.- degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. The author thought important that Icelandic kindergarten teachers would have access to more information about yoga and mindfulness in early childhood education. For that reason, it was decided to make a yoga- and mindfulness database for kindergarten teachers. The database is supposed to benefit all kindergarten staff both in direct teaching with the children and to gather information while preparing teaching. ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Jóga
Núvitund
Gagnasöfn
Leikskólakennarar
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Jóga
Núvitund
Gagnasöfn
Leikskólakennarar
Hildur Rún Róbertsdóttir 1995-
Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Jóga
Núvitund
Gagnasöfn
Leikskólakennarar
description Ritgerðin er 12 eininga lokaverkefni til B.Ed.-prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Höfundi þótti vanta aukinn aðgang að upplýsingum um jóga- og núvitund í leikskóla og því var ákveðið að útbúa rafrænan jóga- og núvitundar gagnabanka fyrir leikskólakennara. Gagnabankinn á að nýtast öllu starfsfólki leikskóla bæði í kennslu sem og í undirbúningstíma og inniheldur hann allskyns upplýsingar um jóga og núvitund, handteiknuð jógaspjöld, núvitundaræfingar og matsblað fyrir leikskólakennara. Það er í þeirra hlutverki að meta nám og líðan barna í leikskólum. Þessi ritgerð er fræðilegur bakgrunnur gagnabankans og er megin tilgangur hennar að varpa ljósi á ávinning jóga- og núvitundariðkun barna. Ákveðið var að fjalla bæði um jóga- og núvitund í verkefninu vegna þess hversu vel það fellur að hvor öðru. Jógastund inniheldur núvitund og að iðka núvitund getur falið í sér jóga. Í ritgerðinni verður fjallað um jóga sem hreyfingu og hvíldarstund fyrir börn, ávinning jóga en hann getur verið margvíslegur og að lokum jógastundina sjálfa en hún inniheldur ekki einungis jógastöður heldur einnig slökun, hugleiðslu og möntrur. Eins verður fjallað um núvitund, hvað felst í þeirri iðju, að vera í „núinu“ og hvernig núvitund er að skipa sér sess í íslensku leikskólastarfi. Í seinni hluta verkefnisins verður fjallað nánar um innihald gagnabankans, kveikju, uppsetningu og kennslufræðilega nálgun. Unnið verður út frá því að svara eftirfarandi spurningu: Hver er ávinningur jóga- og núvitundariðkun barna í leikskóla? This thesis is submitted for a B.Ed.- degree at the Faculty of Education in the University of Akureyri. The author thought important that Icelandic kindergarten teachers would have access to more information about yoga and mindfulness in early childhood education. For that reason, it was decided to make a yoga- and mindfulness database for kindergarten teachers. The database is supposed to benefit all kindergarten staff both in direct teaching with the children and to gather information while preparing teaching. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hildur Rún Róbertsdóttir 1995-
author_facet Hildur Rún Róbertsdóttir 1995-
author_sort Hildur Rún Róbertsdóttir 1995-
title Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
title_short Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
title_full Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
title_fullStr Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
title_full_unstemmed Jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
title_sort jóga og núvitund í leikskóla : rafrænn jóga- og núvitundar gagnabanki fyrir leikskólakennara
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/40041
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Varpa
geographic_facet Akureyri
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation https://sites.google.com/view/jogaognuvitund/j%C3%B3ga-og-n%C3%BAvitund-%C3%AD-leiksk%C3%B3la
http://hdl.handle.net/1946/40041
_version_ 1766088681759703040