Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi

Stórbruni varð í geymsluhúsnæði á Íslandi árið 2018. Húsnæðið sem brann var ekki varið með vatnsúðakerfi í samræmi við notkun byggingarinnar samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, svo mikið tjón varð. Ef byggingin hefði verið varin í samræmi við reglugerð er líklegt að fjárhagslegt og tilfinninga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39991
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39991
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39991 2023-05-15T16:49:10+02:00 Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi The efficiency of residential sprinklers in Iceland Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2021-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39991 is ice http://hdl.handle.net/1946/39991 Byggingarverkfræði Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:35Z Stórbruni varð í geymsluhúsnæði á Íslandi árið 2018. Húsnæðið sem brann var ekki varið með vatnsúðakerfi í samræmi við notkun byggingarinnar samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, svo mikið tjón varð. Ef byggingin hefði verið varin í samræmi við reglugerð er líklegt að fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón hefði verið mun minna. Vatnsúðakerfi hafa ekki verið þekkt í íbúðabyggingum á Íslandi hingað til, en ekki eru gerðar kröfur um að verja íbúðir samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, að undanskildum byggingum sem eru hærri en 8 hæðir eða 23 m fyrir ofan jörðu. Þau atriði sem bjóða upp á tækniskipti í íslensku byggingarreglugerðinni nr. 112/2012 eru skoðuð, sem og í þeirri sænsku. Góður árangur hefur náðst með notkun vatnsúðakerfis í híbýlum fólks í Bandaríkjunum. Virkni þeirra reynist vera um 94% og bætt brunatjón var 370% hærra í óvörðu húsnæði heldur en í vatnsúðavörðu húsnæði. Líkur á manntjóni eru fimmfalt hærri og tæplega fimmfalt fleiri slökkviliðsmenn slasast við bruna í óvörðu húsnæði en vatnsúðavörðu. Markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort þjóðhagslegur ábati hljótist ef vatnsúðakerfi er sett í fleiri íbúðabyggingar. Það er gert með kostnaðarábatagreiningu.Til að leggja mat á ábata er stuðst við brunatjón í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum og skráð manntjón í Bandaríkjunum, með og án vatnsúðakerfis, og þeim niðurstöðum varpað yfir á brunatjón frá árinu 1981 og manntjón frá árinu 2011 á Íslandi. Undir kostnað fellur rekstrarkostnaður og uppsetningarkostnaður af vatnsúðakerfi. Niðurstaða kostnaðarábatagreiningarinnar er sú að þjóðhagslegur ábati hljótist af því að setja upp vatnsúðakerfi í margar tegundir fjölbýlishúsa á Íslandi. Ábatinn er mestur þegar fleiri íbúðir eru á sama kerfi og margir íbúar í hverri íbúð. Íbúðir þurfa að vera tiltölulega dýrar ef eingöngu ein íbúð er á kerfi svo það teljist þjóðhagslega hagkvæmt að verja þær með vatnsúðakerfi. In 2018 a massive fire broke out in a storage building in Iceland with major fire loss. The building was not protected with a sprinkler ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Bruna ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786) Brann ENVELOPE(17.031,17.031,68.850,68.850)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
spellingShingle Byggingarverkfræði
Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995-
Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
topic_facet Byggingarverkfræði
description Stórbruni varð í geymsluhúsnæði á Íslandi árið 2018. Húsnæðið sem brann var ekki varið með vatnsúðakerfi í samræmi við notkun byggingarinnar samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, svo mikið tjón varð. Ef byggingin hefði verið varin í samræmi við reglugerð er líklegt að fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón hefði verið mun minna. Vatnsúðakerfi hafa ekki verið þekkt í íbúðabyggingum á Íslandi hingað til, en ekki eru gerðar kröfur um að verja íbúðir samkvæmt byggingarreglugerð nr. 112/2012, að undanskildum byggingum sem eru hærri en 8 hæðir eða 23 m fyrir ofan jörðu. Þau atriði sem bjóða upp á tækniskipti í íslensku byggingarreglugerðinni nr. 112/2012 eru skoðuð, sem og í þeirri sænsku. Góður árangur hefur náðst með notkun vatnsúðakerfis í híbýlum fólks í Bandaríkjunum. Virkni þeirra reynist vera um 94% og bætt brunatjón var 370% hærra í óvörðu húsnæði heldur en í vatnsúðavörðu húsnæði. Líkur á manntjóni eru fimmfalt hærri og tæplega fimmfalt fleiri slökkviliðsmenn slasast við bruna í óvörðu húsnæði en vatnsúðavörðu. Markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort þjóðhagslegur ábati hljótist ef vatnsúðakerfi er sett í fleiri íbúðabyggingar. Það er gert með kostnaðarábatagreiningu.Til að leggja mat á ábata er stuðst við brunatjón í Scottsdale í Arizona í Bandaríkjunum og skráð manntjón í Bandaríkjunum, með og án vatnsúðakerfis, og þeim niðurstöðum varpað yfir á brunatjón frá árinu 1981 og manntjón frá árinu 2011 á Íslandi. Undir kostnað fellur rekstrarkostnaður og uppsetningarkostnaður af vatnsúðakerfi. Niðurstaða kostnaðarábatagreiningarinnar er sú að þjóðhagslegur ábati hljótist af því að setja upp vatnsúðakerfi í margar tegundir fjölbýlishúsa á Íslandi. Ábatinn er mestur þegar fleiri íbúðir eru á sama kerfi og margir íbúar í hverri íbúð. Íbúðir þurfa að vera tiltölulega dýrar ef eingöngu ein íbúð er á kerfi svo það teljist þjóðhagslega hagkvæmt að verja þær með vatnsúðakerfi. In 2018 a massive fire broke out in a storage building in Iceland with major fire loss. The building was not protected with a sprinkler ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995-
author_facet Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995-
author_sort Kristín Kara Ragnarsdóttir 1995-
title Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
title_short Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
title_full Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
title_fullStr Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
title_full_unstemmed Hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á Íslandi
title_sort hagkvæmni vatnsúðakerfa í íbúðum á íslandi
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39991
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(18.576,18.576,69.786,69.786)
ENVELOPE(17.031,17.031,68.850,68.850)
geographic Gerðar
Bruna
Brann
geographic_facet Gerðar
Bruna
Brann
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39991
_version_ 1766039270451052544