Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Lax, reyktur lax, skynmat, örverumælingar, val neytenda. Verkefni þetta fjallar í megindráttum um reyktan lax og hvað hefur áhrif á val neytandansþegar hann velur sér reyktan lax. Teknir voru fyrir þrír framleiðendur á norðurla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Þór Ragnarsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Lax
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/399
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/399
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/399 2023-05-15T13:08:44+02:00 Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi Atli Þór Ragnarsson Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/399 is ice http://hdl.handle.net/1946/399 Lax Matvælaiðnaður Neytendamál Sjávarútvegsfræði Auðlindafræði Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:50:04Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Lax, reyktur lax, skynmat, örverumælingar, val neytenda. Verkefni þetta fjallar í megindráttum um reyktan lax og hvað hefur áhrif á val neytandansþegar hann velur sér reyktan lax. Teknir voru fyrir þrír framleiðendur á norðurlandi þar sem ein tiltekin verslun var skoðuð nánar. Lagðir voru fyrir spurningalistar fyrir viðskiptavini og þeir spurðir hvaða vöru frá hvaða framleiðanda þeir myndu velja. Ásamt því var reynt að finna mælanlegan mun milli framleiðenda bæði með örverumælingum og skynmati. Lítill munur var á vali neytenda þegar engar kvaðir voru settar á valið, það er að segja verðið væri hið sama á þeim öllum. Hins vegar ef skoðaðar eru sölutölur hefur verðið úrslita áhrif. Vara frá Fjörfisk er seld mest eða um 60% af sölunni. Hins vegar ef skoðaðar eru viðhorf viðskiptavina Nettó, þá voru um 32% sem vildu kaupa fiskinn frá Fjörfisk. Ef skoðaðar eru kynjaskiptar tölur varðandi val neytenda kemur í ljós að konur vildu helst kaupa þá tegund sem mest var keypt af í þessari tilteknu verslun sem skoðuð var. Þegar niðurstöður úr örverumælingunum og skynmatinu eru skoðaðar er ekki að sjá að slíkir þættir hafi mikil áhrif á val neytandans. Mismunandi reykingaraðferð virtist einungis hafa áhrif á val milli kynjanna. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lax
Matvælaiðnaður
Neytendamál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
spellingShingle Lax
Matvælaiðnaður
Neytendamál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
Atli Þór Ragnarsson
Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
topic_facet Lax
Matvælaiðnaður
Neytendamál
Sjávarútvegsfræði
Auðlindafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Lykilorð: Lax, reyktur lax, skynmat, örverumælingar, val neytenda. Verkefni þetta fjallar í megindráttum um reyktan lax og hvað hefur áhrif á val neytandansþegar hann velur sér reyktan lax. Teknir voru fyrir þrír framleiðendur á norðurlandi þar sem ein tiltekin verslun var skoðuð nánar. Lagðir voru fyrir spurningalistar fyrir viðskiptavini og þeir spurðir hvaða vöru frá hvaða framleiðanda þeir myndu velja. Ásamt því var reynt að finna mælanlegan mun milli framleiðenda bæði með örverumælingum og skynmati. Lítill munur var á vali neytenda þegar engar kvaðir voru settar á valið, það er að segja verðið væri hið sama á þeim öllum. Hins vegar ef skoðaðar eru sölutölur hefur verðið úrslita áhrif. Vara frá Fjörfisk er seld mest eða um 60% af sölunni. Hins vegar ef skoðaðar eru viðhorf viðskiptavina Nettó, þá voru um 32% sem vildu kaupa fiskinn frá Fjörfisk. Ef skoðaðar eru kynjaskiptar tölur varðandi val neytenda kemur í ljós að konur vildu helst kaupa þá tegund sem mest var keypt af í þessari tilteknu verslun sem skoðuð var. Þegar niðurstöður úr örverumælingunum og skynmatinu eru skoðaðar er ekki að sjá að slíkir þættir hafi mikil áhrif á val neytandans. Mismunandi reykingaraðferð virtist einungis hafa áhrif á val milli kynjanna.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Atli Þór Ragnarsson
author_facet Atli Þór Ragnarsson
author_sort Atli Þór Ragnarsson
title Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
title_short Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
title_full Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
title_fullStr Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
title_full_unstemmed Áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
title_sort áhrif reykingar á gæði og val neytenda á reyktum laxi
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/399
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/399
_version_ 1766117392856907776