Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga og hugmyndir um framsal valds og ábyrgðar

Rannsókn þessi beinist að heilbrigðiseftirlitum sveitarfélaga (HES). Er starfsemi þeirra skoðuð inn á við, þ.e. tengsl og verkaskipting milli starfsfólks heilbrigðiseftirlita (framkvæmdarstjóra og heilbrigðisfulltrúa) og fulltrúa í heilbrigðisnefnd út frá hugmyndum um framsal valds og ábyrgðar. Einn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Berg Guðnadóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39791