Ef fyrirtæki skilur notandann, skilur notandinn fyrirtækið: Vefsíðan sensum.is verður til

Greinargerð þessi er hluti af lokaverkefni á meistarastigi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar greinargerð og hins vegar vefsíðan sensum.is. Í greinargerðinni er hugmynd verkefnisins kynnt, farið er yfir skilgreiningar á lykilhugtökum sem notuð voru við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Hlíðberg Hauksdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39777
Description
Summary:Greinargerð þessi er hluti af lokaverkefni á meistarastigi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Verkefnið er tvíþætt, annars vegar greinargerð og hins vegar vefsíðan sensum.is. Í greinargerðinni er hugmynd verkefnisins kynnt, farið er yfir skilgreiningar á lykilhugtökum sem notuð voru við rannsókn þessa. Rannsóknarnálgun er gerð skil og niðurstöður útlistaðar. Þá verður framkvæmd vefsins sensum.is lýst og þær aðferðir sem notaðar voru. Í verkefni þessu er sérstaklega horft til notendaupplifunar og notendarannsókna og hversu vel aðstandendur vefja þekkja til þessara hugtaka. Góður undirbúningur vefverkefna er lykillinn að góðum vef. Góður og vel skipulagður vefur skilar góðri notendaupplifun og þar af leiðandi ánægðum viðskiptavin. This study is a part of a final M.A. project in culture and media studies from the University of Iceland. The project is divided into two parts, a thesis and the website sensum.is. In the thesis the concept, definitions and theories will be discussed. The research approach is presented and the results are outlined. The implementation of the website sensum.is will be described and the methods that were used. In this project, special attention is paid to user experience and user research. Good preparation for web projects is the key to a good website. A good and well-organized website delivers a good user experience and a happy customer.