Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvort þjónustugæði (service quality) hafi áhrif á árangur forvarnarstarfs heilsugæslulækna og hjúkrunarfræðinga hvað varðar lífsstílssjúkdóma skjólstæðinga sinna. Stuðst er við aðlagaða útgáfu af mælitækinu SERVQUAL, sem gerir ráð fyrir fimm gæðavíddum; áreið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Laxdal 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3976