Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvort þjónustugæði (service quality) hafi áhrif á árangur forvarnarstarfs heilsugæslulækna og hjúkrunarfræðinga hvað varðar lífsstílssjúkdóma skjólstæðinga sinna. Stuðst er við aðlagaða útgáfu af mælitækinu SERVQUAL, sem gerir ráð fyrir fimm gæðavíddum; áreið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Laxdal 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3976
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3976
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3976 2023-05-15T18:06:59+02:00 Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Brynja Laxdal 1961- Háskóli Íslands 2009-10-08T12:53:43Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3976 is ice http://hdl.handle.net/1946/3976 Viðskiptafræði Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðisþjónusta Gæðastjórnun Thesis Master's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:59:57Z Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvort þjónustugæði (service quality) hafi áhrif á árangur forvarnarstarfs heilsugæslulækna og hjúkrunarfræðinga hvað varðar lífsstílssjúkdóma skjólstæðinga sinna. Stuðst er við aðlagaða útgáfu af mælitækinu SERVQUAL, sem gerir ráð fyrir fimm gæðavíddum; áreiðanleika, trúverðugleika, svörun og viðbrögðum, hluttekningu og áþreifanleika. Þátttakendur eru tvöhundruð og þrettán skjólstæðingar 6 heilsugæslustöðva í Reykjavík, flestir á miðjum aldri. Almenn ánægja er með heilbrigðisþjónustuna og er sterkt samband milli ánægju og upplifunar á þjónustugæðum. Að meðaltali hafði fjórðungur svarenda breytt lífsstíl sínum eftir hvatningu eða fræðslu frá lækni eða hjúkrunarfræðingi. Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að hvorki heildaránægja skjólstæðinga, samskiptaþættir heilbrigðisstarfsfólks né skynjuð þjónustugæði hafa áhrif á lífsstílsbreytingar. Hugsanlegt er að úrtakshópurinn sem þó kemur tiltölulega oft til læknis, telji sig ekki þurfa á lífsstílsbreytingum að halda eða að lítið sé lagt upp úr forvarnarviðtölum á heilsugæslustöðunum, þar sem slík viðtöl og eftirfylgni þeirra geta verið tímafrek. Helsti veikleiki rannsóknarinnar verður að teljast lítil úrtaksstærð. Niðurstöðurnar gefa tilefni til frekari rannsókna á þætti heilsugæslunnar í forvörnum lífsstílssjúkdóma. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisþjónusta
Gæðastjórnun
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisþjónusta
Gæðastjórnun
Brynja Laxdal 1961-
Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu
Heilbrigðisþjónusta
Gæðastjórnun
description Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna hvort þjónustugæði (service quality) hafi áhrif á árangur forvarnarstarfs heilsugæslulækna og hjúkrunarfræðinga hvað varðar lífsstílssjúkdóma skjólstæðinga sinna. Stuðst er við aðlagaða útgáfu af mælitækinu SERVQUAL, sem gerir ráð fyrir fimm gæðavíddum; áreiðanleika, trúverðugleika, svörun og viðbrögðum, hluttekningu og áþreifanleika. Þátttakendur eru tvöhundruð og þrettán skjólstæðingar 6 heilsugæslustöðva í Reykjavík, flestir á miðjum aldri. Almenn ánægja er með heilbrigðisþjónustuna og er sterkt samband milli ánægju og upplifunar á þjónustugæðum. Að meðaltali hafði fjórðungur svarenda breytt lífsstíl sínum eftir hvatningu eða fræðslu frá lækni eða hjúkrunarfræðingi. Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að hvorki heildaránægja skjólstæðinga, samskiptaþættir heilbrigðisstarfsfólks né skynjuð þjónustugæði hafa áhrif á lífsstílsbreytingar. Hugsanlegt er að úrtakshópurinn sem þó kemur tiltölulega oft til læknis, telji sig ekki þurfa á lífsstílsbreytingum að halda eða að lítið sé lagt upp úr forvarnarviðtölum á heilsugæslustöðunum, þar sem slík viðtöl og eftirfylgni þeirra geta verið tímafrek. Helsti veikleiki rannsóknarinnar verður að teljast lítil úrtaksstærð. Niðurstöðurnar gefa tilefni til frekari rannsókna á þætti heilsugæslunnar í forvörnum lífsstílssjúkdóma.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynja Laxdal 1961-
author_facet Brynja Laxdal 1961-
author_sort Brynja Laxdal 1961-
title Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
title_short Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
title_full Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
title_fullStr Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
title_full_unstemmed Þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. Þjónustukönnun innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
title_sort þjónustugæði og lífsstílsbreytingar. þjónustukönnun innan heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3976
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
geographic Reykjavík
Halda
Fjórðungur
geographic_facet Reykjavík
Halda
Fjórðungur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3976
_version_ 1766178772180008960