Sundkennsla á yngsta stigi grunnskóla : æfingar, tímaseðlar og leikir

Í grunnskólum á Íslandi er sund skólaskylda frá 1. bekk til 10. bekkjar. Á fyrstu tveimur árum nemenda í skólasundi er mikilvægt að huga að vatnsaðlögun þeirra og að þau finni til öryggis í vatni. Þegar nemendur eru komnir í 3. og 4. bekk er farið að huga meira að grunnfærni sundaðferðanna og undirb...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóna Helena Bjarnadóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39611