Ráðningarumhverfi á íslenskum vinnumarkaði : að velja hæfasta einstaklinginn. Samanburður á ráðningarumhverfi opinbers og almenns vinnumarkaðar

Á Íslandi skortir heildstæða löggjöf um vinnurétt. Þó er að finna ýmis lög og reglur er gilda um efnið en vandmeðfarið er að vinna eftir reglunum þar sem þær er að finna á víð og dreif í lögunum. Íslenskur vinnumarkaður skiptist upp í tvo meginhluta; almennan vinnumarkað og opinberan vinnumarkað. Un...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðdís Rósa Sigurjónsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39579