Vöktun náttúrunnar sem viðfangsefni í skólastarfi : verkefnasafn fyrir grunnskóla

Markmið þessa meistaraverkefnis var að móta verkefnasafn fyrir grunnskóla um vöktun á náttúrunni sem byggir á aðalnámskrá og sýn kennara um slíka vinnu. Unnin var eigindleg rannsókn sem fólst í einstaklingsviðtölum við 12 kennara á öllum aldursstigum grunnskóla og í kennaramenntun háskóla. Niðurstöð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Sánchez 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39556