Félagsleg samskipti barna með sérþarfir í grunnskóla í Reykjavík : upplifun þriggja barna með sérþarfir á félagslegum samskiptum sínum

Markmið þessarar rannsóknar var að skoða upplifun barna sem þurfa sérstuðning í grunnskólum á félagslegum samskiptum sínum. Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla ber skólum skylda að tryggja félagslegan þroska barna og er það því mikilvægt að skólar hlúi vel að félaglegum samskiptum barna með sérþarfir og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra María Bergþórsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39550