Tengsl hreyfifærni, líkamssamsetningar og íþróttaþátttöku hjá unglingum í 7.–10. bekk í grunnskóla

Hreyfifærni getur haft áhrif á þátttöku í hreyfingu og íþróttum hjá unglingum. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt fram að góð hreyfifærni hefur jákvæð tengsl við þessa þætti. Færri rannsóknir eru til um samband líkamssamsetningar og hreyfifærni sem og kynjamun þessara þátta á unglingsaldri. Markmið ran...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ísak Óli Traustason 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39540