Gönguleiðir á Akureyri og nágrenni

Áætlað er að 70% fólks á jörðinni munu búa í þéttbýli innan næstu 30 ára sem getur skapað vandamál er varða fjarlægð fólks frá náttúrunni. Viðvera í náttúrunni skapar aðstæður fyrir heilbrigða lífshætti og virðist vera mikilvægur þáttur þegar kemur að lýðheilsu. Fjallganga er aðgengileg hreyfing að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Birgisdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39522
Description
Summary:Áætlað er að 70% fólks á jörðinni munu búa í þéttbýli innan næstu 30 ára sem getur skapað vandamál er varða fjarlægð fólks frá náttúrunni. Viðvera í náttúrunni skapar aðstæður fyrir heilbrigða lífshætti og virðist vera mikilvægur þáttur þegar kemur að lýðheilsu. Fjallganga er aðgengileg hreyfing að því leytinu til að hún er einföld og ekki þarf mikinn búnað til að stunda hana. Markmið verkefnisins er kynna gönguleiðir á Akureyri og nágrenni í formi göngubókar og þannig auka tækifæri íbúa svæðisins til hreyfingar. Um er að ræða 26 gönguleiðir, frá 2 km upp í 22 km langar göngur. Gagna var aflað af höfundi með gönguforritinu Strava og göngukortin voru gerð í QGIS kortagerðaforriti. Höfundur tók flestar ljósmyndir en fékk einnig myndir frá Þorbergi Inga Jónssyni og Sævari Helgasyni. It's estimated that 70% of the world population will live in urban area in next 30 years. The distance from nature to people can therefore be a problem in the future. Being in nature promotes good health practices and seems to be an important factor in public health. Hiking is a physical activity that‘s accessible because it's simple and people do not need much equipment to practice it. The main goal of this project‘s to introduce hiking paths in Akureyri and nearby and increase peoples opportunity for physical activity. The hiking trails are 26, from 2 km short hikes to 22km long hikes. The author collected all data neccessary with Strava and maps where created in the program Qgis. The author took most of the photographs but also got some photos from Þorbergur Ingi Jónsson and Sævar Helgason.