„Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna

Hér á landi er unnið markvisst að því að innleiða réttindi barna með líkani og verkfærakistu sem nefnist barnvæn sveitarfélög. Sveitarfélag er barnvænt ef það leggur sig markvisst fram við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem velferð og réttindi barna liggja til grundvallar en algeng...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Helga Björnsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39518