„Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna

Hér á landi er unnið markvisst að því að innleiða réttindi barna með líkani og verkfærakistu sem nefnist barnvæn sveitarfélög. Sveitarfélag er barnvænt ef það leggur sig markvisst fram við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem velferð og réttindi barna liggja til grundvallar en algeng...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Helga Björnsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39518
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39518
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39518 2023-05-15T13:08:20+02:00 „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna Elín Helga Björnsdóttir 1995- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39518 is ice http://hdl.handle.net/1946/39518 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis og menntunarfræði Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Sveitarfélög Réttindi barna Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Hér á landi er unnið markvisst að því að innleiða réttindi barna með líkani og verkfærakistu sem nefnist barnvæn sveitarfélög. Sveitarfélag er barnvænt ef það leggur sig markvisst fram við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem velferð og réttindi barna liggja til grundvallar en algengt er að ákvarðanir sem tengjast málefnum barna séu teknar án samráðs við þau. Sveitarfélagið Akureyri, sem tekur þátt í verkefninu, hefur hlotið viðurkenningu sem slíkt, samkvæmt skilgreiningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða reynslu og þekkingu barna, sem búa á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit, af lýðræðislegri þátttöku í tengslum við 1.mgr. 12. gr. sáttmálans. Vitað er að börn búa við ólíkar aðstæður og var tilgangur verkefnisins einnig að skoða hver sýn þeirra er á réttindi barna. Ritgerðin byggir á aðferðum eigindlegra rannsókna. Þátttakendur voru börn í 4. og 8. bekk í 4 grunnskólum á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit, alls 43 börn, ásamt 2 einstaklingum sem koma að barnvænu sveitarfélagi, Barnasáttmálanum og réttindaskóla Sameinuðu þjóðanna. Tekin voru einstaklings- og rýnihópaviðtöl og við úrvinnslu gagna var þemagreiningu beitt. Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar voru að þátttakendur kunna skil á innihaldi þeirra réttinda sem Barnasáttmálinn veitir og er skilningur þeirra almennt góður. Þátttakendur áttuðu sig ekki í öllum tilvikum á því hvaðan vitneskja þeirra kom og áttu í einhverjum tilvikum erfitt með að koma hugsun sinni í orð. Þátttakendum fannst öll börn jafn mikilvæg og að skoðanir þeirra eigi að hafa jafnt vægi en einnig kom fram að þeim fannst forsjáraðilar þeirra bera meiri virðingu fyrir skoðunum þeirra en starfsmenn skóla- og menntastofnana. Þátttakendur í réttindaskólanum, hvort sem um var að ræða í 4. eða 8. bekk, lögðu lærðan skilning í Barnasáttmálann en þátttaka nemenda í skólanum mætti í öllum tilvikum ákvæðum sáttmálans. In Iceland, systematic effort is being made to implement the rights of children with a model and a toolbox called Child Friendly ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Skemman (Iceland) Akureyri Eyjafjarðarsveit ENVELOPE(-18.167,-18.167,65.333,65.333)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis og menntunarfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Sveitarfélög
Réttindi barna
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis og menntunarfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Sveitarfélög
Réttindi barna
Eigindlegar rannsóknir
Elín Helga Björnsdóttir 1995-
„Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis og menntunarfræði
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Sveitarfélög
Réttindi barna
Eigindlegar rannsóknir
description Hér á landi er unnið markvisst að því að innleiða réttindi barna með líkani og verkfærakistu sem nefnist barnvæn sveitarfélög. Sveitarfélag er barnvænt ef það leggur sig markvisst fram við að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem velferð og réttindi barna liggja til grundvallar en algengt er að ákvarðanir sem tengjast málefnum barna séu teknar án samráðs við þau. Sveitarfélagið Akureyri, sem tekur þátt í verkefninu, hefur hlotið viðurkenningu sem slíkt, samkvæmt skilgreiningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða reynslu og þekkingu barna, sem búa á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit, af lýðræðislegri þátttöku í tengslum við 1.mgr. 12. gr. sáttmálans. Vitað er að börn búa við ólíkar aðstæður og var tilgangur verkefnisins einnig að skoða hver sýn þeirra er á réttindi barna. Ritgerðin byggir á aðferðum eigindlegra rannsókna. Þátttakendur voru börn í 4. og 8. bekk í 4 grunnskólum á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit, alls 43 börn, ásamt 2 einstaklingum sem koma að barnvænu sveitarfélagi, Barnasáttmálanum og réttindaskóla Sameinuðu þjóðanna. Tekin voru einstaklings- og rýnihópaviðtöl og við úrvinnslu gagna var þemagreiningu beitt. Helstu niðurstöður þessarar rannsóknar voru að þátttakendur kunna skil á innihaldi þeirra réttinda sem Barnasáttmálinn veitir og er skilningur þeirra almennt góður. Þátttakendur áttuðu sig ekki í öllum tilvikum á því hvaðan vitneskja þeirra kom og áttu í einhverjum tilvikum erfitt með að koma hugsun sinni í orð. Þátttakendum fannst öll börn jafn mikilvæg og að skoðanir þeirra eigi að hafa jafnt vægi en einnig kom fram að þeim fannst forsjáraðilar þeirra bera meiri virðingu fyrir skoðunum þeirra en starfsmenn skóla- og menntastofnana. Þátttakendur í réttindaskólanum, hvort sem um var að ræða í 4. eða 8. bekk, lögðu lærðan skilning í Barnasáttmálann en þátttaka nemenda í skólanum mætti í öllum tilvikum ákvæðum sáttmálans. In Iceland, systematic effort is being made to implement the rights of children with a model and a toolbox called Child Friendly ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elín Helga Björnsdóttir 1995-
author_facet Elín Helga Björnsdóttir 1995-
author_sort Elín Helga Björnsdóttir 1995-
title „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
title_short „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
title_full „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
title_fullStr „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
title_full_unstemmed „Börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um Barnasáttmálann og réttindi barna
title_sort „börn eru framtíð jarðarinnar" : barnvænt sveitarfélag : sjónarmið og vitneskja barna um barnasáttmálann og réttindi barna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39518
long_lat ENVELOPE(-18.167,-18.167,65.333,65.333)
geographic Akureyri
Eyjafjarðarsveit
geographic_facet Akureyri
Eyjafjarðarsveit
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39518
_version_ 1766083594646716416